Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.03.1962, Blaðsíða 11
að fá birta dægurlagatexta í Fálkanum, svona einn og einn í einu, eða fleiri eftir því, sem ykkur hentar til. Hvernig er skriftin? (Ég er 12 ára). Þ. Þ. R. Svar. ViÖ teljum, aö nóg sé birt af slíkum textum í öörum blööum og einnig raulaö í útvarpi, svo aö þaö vœri aö bera í bakka- fullan lœkinn aö fara aö birta slíkt. Hvaö skriftinni viömkur, vceri réttara aö spyrja þátt einn i vikublaöi nokkru, því að viö hérna i Fálkanum höfum ekkert vit á skrift. Bréfaviðskipti. Blaðinu hafa borizt nokkur bréf, þar sem bréfritarar óska eftir að komast i bréfasamband við fólk á líku reki. Það skal tekið fram að blaðið mun ekki sjá sér fært að svo komnu máli að birta slíkt, nema endrum og eins, þegar rúm er í blaðinu. Þorbergur Þorsteinn Reynis- son, Bólstaö, Mýrdal, V-Skaft. óskar eftir að skrifast á við pilt eða stúlku á aldrinum 12—13 ára Haukur Sölvason, Héraösskól- anum, Laugarvatni, Árnessýslu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlku á aldrinum 14—16 ára. Sigrún Steinþórsdóttir, Heiöa- geröi 48, Reykjavík og Rósa Ingólfsdóttir HeiÖargerÖi 88, Reykjavík og Soffía Ágústsdóttir Heiöargeröi 80, Reykjavík. Þær óska eftir að komast í bréfasam- band við pilta á aldrinum 15— 16 ára. Áhugamál þeirra eru, dans, bíó, útreiðartúrar og margt fleira. Og svo er norskur piltur, sem gjarna vill komast í bréfasam- band við stúlku eða pilt á sínu reki. Hann heitir Ole Björn Rongen og býr í Dröbak, Norge. Hann er 15 ára gamall. Fermingar- úrið þarf nauðsynlega að vera vandað og var- anlegur hlutur, sem fermingarbarninu mun þykja vænt um allt til elli ára. —- Við bjóðum yður aðeins vönduð úr með mikla reynslu. JUpisuu og TERVAL úrin svíkja engan. Verkstæði vort hefur alla varahluti til þeirra flÍeinA K9 ISH.ASIR PLOKKSKÆHI, nýtízku augnabrúna , plokkari með fingra gripi, hefir alla þessa 9^ Notuð frímerki til góð- gerðarstarfsemi. Ekki alls fyrir löngu barst blaðinu bréf frá Englandi, þar sem farið er þess á leit, að blaðið birti beiðni um hjálp til góðgerðarstarfsemi. Svo er mál með vexti að undirritaðir eru að stofna sjóð til þess að hjálpa, nauðstöddu. gömlu fólki. sem býr við bág lífskjör. Ætla þeir að gefa því þak yfir höfuðið. Og til þess að styrkja þessa starfsemi biðja þeir um, að lesendur Fálkans gefi þeim í þessu skyni notuð frímerki. Ef einhverjir vilja sinna þessu, þá geta þeir sent notuð frímerki til: Friends of Aged Housing Society Ltd, 245, Uxbridge Road, Rick- mansworth, Herts, England. kosti: Rennur ekki. Gefur fullkomna yfirsýn. Þér náið auðveldlega öruggu taki. Grípur örugglega örsmá hár. Kynnið ykkur KURLASH augnsnyrtivörurnar. Heildsölub. H. A. TULINIUS * REYKJAVIK SKOLAGÖTU 4 SlMI 2-22-60 Auglýsingar, sími 2-22-74—5 Skrifstofutími: 9—12 og 13—17. Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru veittar í and- dyri á neðstu hæð. Eftir lokun kl. 17 fást upplýs- ingar í dyrasímanum í fremsta anddyri og í síma 2-22-60 til kl. 23. Úfvarpsauglýsingar ná til allra landsmanna og berast út á svipstundu Afgreiðslutími auglýsinga er: Mánudaga — föstudaga kl. 9—11 og 13,30—17,30 laugardaga kl. 9—11 og 15,30—17,30 Sunnudaga og helgid. kl. 10—11 og 16,30—17,30 Útvarpað er til íslendinga erlendis venjulegri dagskrá Ríkisútvarpsins á stuttbylgju 25,47 m. öll kvöld kl. 19,30—21,00, ísl. tíma og sunnudaga kl. 12—14 ísl tíma. FALKINN 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.