Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 3
LÆRID UM LEYNDARDÓMA YNDISÞOKKANS Þér getið áskapað yður heillandi framkomu og aðlaðandi persónuleika. CihkaákéliHH býður yður tækifæri til sjálfsmenntunar í samkvæmissiðum og aðlaðandi framkomu. Hvernig er hægt að verða eftirsóttur í sam- kvæmum og á dansleikjum? Hvað er „sex appeal“? Hvað gerir fólk aðlaðandi? Þér fáið svar við öllu þessu og ótal fleiri vandamálum ungs fólks varðandi samkvæm- islífið, og framkomu yðar til aukinna vin- sælda og aðlaðandi framkomu. Námskeið okkar um „Leyndardóma persónu- Ieikans“ kostar aðeins 90 krónur heimsent, burðargjaldsfrítt. Þar að auki þurfið þér ekki annað en skrifa okkur, ef þér óskið eftir frekari leiðbeiningum og mun þá leiðbein- andi okkar ráða fram úr vandamálum yðar án þess að nokkur aukagreiðsla komi fyrir það Utanáskrift okkar er: QnkaákcliM Pósthólf 304, Reykjavík. Gerið svo vel, að senda mér námskeið yðar „L-P-2“ □ í póstkröfu □ greiðsla fylgir. (Krossið í þann reitinn, sem þér kjósið). Nafn £oir tn/rn Pft? MöTtS> tcJDV/á X>(?v/J> K(?FFt3fcT/ f' K'Oa/a/i/a//? ^35. árg. 20, tbl. 30. maí 1962 ^ Verð 15 krónur. GREINAR: Sveitin í höfuðborginni. FÁLKINN bregður sér á ról í vorblíðunni og hugar að sveitastörfum íbúa höfuðstaðarins. Texti: Sverr- ir Tómasson. Myndir: Jó- hann Vilberg. . . Sjá bls. 8 Meistaraflokkslið Vals í ís- landsmótinu. — FÁLKINN hefur kynningu á öllum þátttakendum í fslandsmót- inu í knattspyrnu. Að þessu sinni bregðum við okkur á æfingu hjá Val. Sjá bls. 14 Þið þekkið raddimar. — FLKINN kynnir þuli Ríkis- útvarpsins.....Sjá bls. 20 Hið síðasta rómantíska stríð. Þýdd grein um Krímstríðið, sem var háð mestmegnis til að laða að ferðamenn .... • •. .......... Sjá bls. 18 SÖGUR: Ekið um nótt. Óvenjuleg smásaga eftir Karen Möller ............... Sjá bls. 16 Gabriela. Næstsíðati hluti hinnar vinsælu framhalds- sögu............Sjá bls. 28 Katrín. Ný og spennandi framhaldssaga eftir Britt Hamdi. Fylgist með frá byrjun...........Sjá bls. 22 FORSIÐAN: Knattspyrnan er þegar komin í fullan gang, — Reykjavíkurmótinu lokið og fslandsmótið rétt nýbyrjað. FÁLKINN hefur ákveðið að kynna alla þátttakendur í fslandsmótinu og verða fé- lögin tekin hvert af öðru. Við heimsækjum Val á bls. 14 og 15 í þessu blaði. — Forsíðumyndin er tekin af fslandsmótinu í fyrra og hana tók Ijósmyndari FÁLK- ANS, Jóhann Vilberg. Wsk Llkl l'h 'i'iandi Falk : i líl :: K f:! •: I5: * *.:é fr’ I: * li HM ••jýrr IjS;: ■ , Ifijj i i 'V. i H U'B i A Ð láb). rramkvæmoastton- Jon A Guðmundsson - - Reykt.i-.i! smu . - i,.im .im >1 l Verft I I iii .srtln kr Myndarjiót hf. l>o" . .1 Bftkfellhf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.