Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 5
ÍJrklippusafnið ■ ■ y^aíttr ctWrí mítin OOft ibúS. — TUMS Sendið okkur spaugilegar aUtr mu. tyrír W. klausur, sem þér rekizt á í p».2!! me!kl- blöðum og tímaritum. Þér *“ fáið blaðið sent ókeypis, heim, Morgunbla8ið 25. apríl ’62. sem klausan yðir birtist 1. _ , _ , . n/r , , Send.: Þorstemn Markusson. TRlPÓLlBÍÓ slátrab Tíminn í maí ’62: Send.: Benedikt Viggósson. vcrkamanna er rðnutr 82 nianns p|| SEM NY lót cut t.l •itu & lirckinn $®tí' Þ»f i'aínar»o,K:.tm-tir. manrt Or on.ku .;ir; údýrt. i*"!a úrukkíú rínypuboS Og Uppl. VifiUpöUi 5. l.hæð. snyríifierbergi og skrifstafur Réðn-1| Vísir í apríl ’62. Sendandi: Vísir 2. maí ’62. Sendandi: Inga Valdimarsdóttir. Sigríður Jónsdóttir. Vísnabálkur Maður nokkur ávarpaði eitt sinn Kolbein Högnason þannig: Áður Kolbeinn átti bú uppi í Kollafirði. Kolbeinn svaraði strax: í Áfenginu er hann nú ennþá meira virði. Öðru sinni var hann ávarp- aður þannig: Innst með rónum sat í sal söng á tónum háum. Kolbeinn svaraði um hæl: DOIXilNII Ég fékk líka smá- bitling úr kosningun- um. Ég á að fram- kvæma fegurðarsam- keppni á Elliheimil- inu. Framleiðslustúlka Okkur voiHtt.- stúiku til framr«i«iiuSM8SB» titrax. Veitingastofan Bankastrætl II ttaukarírieti I! Morgunblaðið 3. maí ’62. Send.: Jón Kr. Gísason, Sigríð- ur Angantýsd. Ungur verzlunarmaður kom akandi á bíl sínum gegnum úthverfi eitt hér í bœ. Allt í einu ók gamall Chevrólet aftan á hann. Lagleg ung kona kom út úr bílnum og horfði á bíl verzlunarmannsins. Til allrar hamingju hafði bíll hans ekki skemmzt mikið, svo að verzlunarmaðurinn skrifaði aðeins niður nafn konunnar og tryggingarfélag hennar. Einmitt þegar hann œtlaði að fara að stíga aftrur inn í bílinn og aka af stað, sagði konan: — En hvað það var ánœgjulegt að rekast nú á eins kurteisan og menntaðan mann sem yður, auk þess mann sem hefur fullt vald á skapi sínu. Flestir, sem ég keyri á, verða alveg óðir af vonzku. Þynnsta flón í Dauðans dal dyggðum þjónar fáum. ★ Páll á Hjálmstöðum kvað eftir lestur Hvamma Einars Benediktssonar: Ennþá heldur bolsterk björk blöðum iðja grænum. Engin finn ég ellimörk á Einars Ijóðum vænum. ★ Þessar tvær sléttubanda- vísur eru eftir síra Sigurð Norland í Hindisvík: Um Strandarkirkju. Dauða sanda andar á auðug Strandar kirkja. Snauða landið höldar hjá hauðurs bandi yrkja. Vatnsheld sléttubönd. Ort þegar aðflutningsbann var á áfengi. Hrósa sveigar, mættu menn munað slíkan tvinna. Rósa veigar ættu enn unað slíkan vinna. Nú eru sögur um Svisslend- inga komnar í tízku í París. Hér er ein af nýjustu útgáfun- um. Þegar guð almáttugur skóp jörðina spurði hann Svisslend- ing: — Hvernig viltu hafa landið þitt, sonur minn? — Ó, svaraði Svisslending- urinn, — með fjöllum, vötn- um og skógum ásamt miklu af kúm. Og þannig fór það, en þeg- ar guð almáttugur var búinn, var hann bæði þreyttur og þyrstur. — Gefðu mér eitt mjólkur- glas, sonur minn, sagði hann við Svisslendinginn. Hinn góði maður fór og sótti mjólk- urglas og setti það fyrir fram- an guð almáttugan með þess- um orðum: — Já, þetta verða tveir frankar og fimmtíu. ★ Það stóð miði á hurðinni, þegar Jón kom heim af skrif- stofunni, dauðþreyttur og matarþurfi: — Kæri Jón. Ég fór í bæinn og tók lyklana með. Garðsláttuvélin er í bílskúrnum. ★ FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.