Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1962, Page 14

Fálkinn - 30.05.1962, Page 14
IMlukir Hvar sem menn koma saman til skegg- ræðna, hvort heldur er í heimahúsum, á göt- um úti eða í kaffitímum á vinnustöðum, herst talið að knattspyrnunni. „Sástu leikinn í gær?“ segir éinhver, og þar með hefjast ákaf- ar umræður og jafnvel harkalegar deilur um getu félaga og einstakra leikmanna. Knatt- spyrnuunnendum fer fjölgandi með hverju ári. Það sést á stöðugt vaxandi aðsókn að knattspyrnukappleikjum. FÁLKINN hefur ákveðið að kynna lesend- um sínum alla meistaraflokksmenn þeirra fé- laga, sem taka þátt í íslandsmótinu í ár. Við Björgvin Hermannsson er 24 Skúli Þorvaldsson er 21 árs og líkur stúdents- ára. Hefur lengi keppt sem prófi frá Verzlunarskóla íslands í vor. Hann markmaður í meistarafl. Vals hefur verið í meistaraflokki Vals af og til og tekið þátt í landsleikjum. síðustu fjögur ár. Hann leikur stöðu útherja. Ormar Skeggjason er 24 ára og starfar sem verzlunarmaður hjá S.Í.S. Hann hefur verið í meistaraflokki Vals síðustu fjögur árin og leikur stöðu hægri framvarðar. gt m - Árni Njálsson er 26 ára, íþrótta- Elías Hergeirsson er 24 ára og starfar í Út- kennari að atvinnu. Hann er vegsbanka fslands. Hann hefur stundað knatt- elztur í meistarafl. Vals og hef- spyrnu frá 1951 og keppt með meistaraflokki ur keppt í ótal landsleikjum. síðan 1956. Hann er vinstri framvörður. Matthías Hjartarson er 22 ára og starfar sem skrifstofumaður hjá Kassagerð Keykjavíkur. Hann hefur leikið undanfarin fimm ár í meist- araflokki og er vinstri innherji.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.