Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 21

Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 21
4 Ragnheiður Ásta Pétursdóttir liefur ný- lega verið ráðin fast- ur þulur að ríkisút- varpinu. Ef þér opnið útvarpið á sunnudög- um þá munuð þér áreiðanlega heyra til hennar. 4 Jón Múli Árnason hefur starfað lengst af þeim þulum, sem nú eru við útvarpið. Hann les aðallega fréttir og les alltaf í morgunútvarpinu. Ann ars gætir hann hljóð- tjalda í leiklistardeild- inni. 4 Jóhannes Arason hóf þulstarf við ríkis- útvarpið 1956 og hafði það að aukastarfi þá. En síðan um ára- mót hefur hann verið fastur starfsmaður og vinnur á vöktum. 4 í næstum fimmtán ár hefur Ragnar Tóm- as Árnason starfað sem þulur við ríkisútvarp- ið. Hann vinnur þarna vaktavinnu og les það, sem þulnum er ætlað hverju sinni. pXlkinn 21

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.