Fálkinn


Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 40

Fálkinn - 30.05.1962, Blaðsíða 40
HEILAR TENNUR Hin fullkomna vörn gegn tannskemmdum þekk- ist ekki. En þetta er víst. Glerungur tannanna þarf að rofna, til aS tannskemmdir geti hafizt. Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu tannvísinda- menn, að efniS FLUORIDE styrkir glerung tannanna aS miklum mun og minnkar tann- skemmdir um allt aS 50%. ÁriS 1955 birtist Super Ammident tannkrem á markaðnum, fyrsta tannkremiS, sem innihélt FLUORIDE. Ef þér viljiS áfram hafa heilar tennur, þá breyt- iS um í dag og notiS framvegis Super Ammident tannkrem meS FLUORIDE. í stóru túpunum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.