Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 11.07.1962, Blaðsíða 5
IJrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. Morgunblaðið 9. júní ’62. j; VAUKÁK mríítur sá i fr.Tf ; j; pitíu teygja siff út um slugw ; ; 1 á liúslnu minn'r 5 vÍS Kauiía ! ]! veg. H»mi lirí sJtjött viíí ojf ! j; hringrfi í Slökkviliílð', seqj j j; fór strax á irrmur bilum á ! i ;; vettvang. Reyndist begar pi! j ] I kom rngin iurtta vera áferð- !' ! j um. Ekki rr talið »3 oeinnt ; ! j skomndir hafi orðlS á tntut- ; !; utn, on eitt litið barn sást l»ó ] ;; hiaupa út úr búsinu racð ! ; j brúSuna sína i faníinu. ! Alþýðublaðið 13. júní ’62. Send.: B. Viggósson. Vísnabálkur Á bannlagaárunum í Banda- ríkjunum mátti áfengisstyrk- leiki bjórs ekki fara fram úr 2%, og kvað Káinn þá þessa vísu: Eg hlýt að slá við slöku í slyngri Ijóðamennt. ÞaS :rtti á rinhvern hátt aS gefa Kópavogsbió Lrkifirrí á a3 sýna bessa msmi, svo ienfri s«m nokkur kemur tii aS sjá liaiia. O/t Jtegar menn ekki lengur fara gogn Kjaldi settu i>eir a« Kcta far iö hitrvBÍS.— hver einasti einn. Alþýðublaðið 13. júní ’62 Send.: B. Viggósson. Send.: N. N. G. K.“ o. fl......... Kœra Vika. Ég Itakkn )iér atlar góðar sUmdir og ekki hvaö sizt nú upp á siðkastið skenmitilegar greinnr um ýmis cfni; einkum þíor, sem „G. K.“ skrifar, og svo þær mcS nnfnimi Karlson umiir. Hver-er iiann, þessi hiaöamaður, eða er liann ritliöfnnrfur'? Það er sér- staklega skemmttleg kiinnigáfn og stíll yfir þeim — það var alveg dá- samlegt að fara ú skiði og djass me.8 honum. J;eja, Víka mim þér fer frarn, og er það ekki það, sem aliir óska sér? Gefðu mér meira islenzkt efni — það er, lielrf ég, vinsælast. Mc8 ósk um gotl framlialri. Hanna .Stína, aðrfánutli Vikimnar, _ — _ Skammastin, Guðmund- iir Karlsson, að vera að koma nafninu þinu svona lúalcga á framfteri. — Og svo — hvernig fara menn á djasa? Vikan 24. tbl. ’62. Send.: Sig. G. Tómasson. Það yrkir enginn stöku á aðeins 2%. ★ Innra lengi ungri mær ama þrengir dróminn. Jurt, sem enga frjóvgun fær, fölnuð hengir blómin. Sigurður Jónsson, Katadal. Ofbirta. Frumlegt neitt ei fékk að sjá fyrir ljósaprjáli; eg var þreyttur orðinn á ensku rósamáli. ★ Millibils — ástand. Skáldið svaf í næsta her- bergi við konu eina, sumir segja vinnukonuna, aðrir sjálfa heimasætuna. Millibilið fáein fet farsæld skilur beggja; gegnum þilið fram í flet finn ég ylinn leggja. ★ Allt búið og gleymt. Þegar kveð ég kóng og prest, í kirkjunni verður reimt; en moldarhrúgan svarta sést------ og svo er allt búið og gleymt. ★ Alcohol. Mér að græða gengur seint, — það gerir alcoholið, DOIMIMI Mér er sagl, að Hót- el Saga sé svo fínt, að nær hefði verið að kalla það Lygasaga. þó hefi’ eg bæði ljóst og leynt: Logið, svikið, stolið. ★ Botnleysa. Allt, sem eg hefi’ ort og sagt, er einskis virði, því botninn er suður 1 Borgarfirði. Kristján N. Júlíusson. £á (tejti.*. Nœgjusemi er kostur, en nízka löstur. Fyrir allmörgum árum geispaði karl nokkur einhleypur golunni. Átti hann heima í Reykjavík. Þegar hann dó, fundust í rúmhotni hans 100 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Þar fannst einnig bók ein merkileg. Inn í hana hafði hann fœrt öll út- gjöld og tekjur. Þar var meðal annars að finna þessar fœrslur: Sparað með því að neita sér um skro dagana 4.—11. ágúst . . . 1.35 Sparað með því að eta rúgbrauð þurrt í sept. . . . 8.00 Sparað með því að finna gamla þumlavettlinga í okt. . . . 2.00 Þannig voru færslurnar, smásmugulegar fram úr hófi. Á einum stað stóð skrifað út á spássíu: — Jón, andskoti skuld- ar mér 5 aura. Hann borgar aldrei. Og neðst á fremstu síð- unni í bókinni stóð þessa konunglega klausa: Sparað með því að hœtta við stefnumót við Skólavörðuna þann 10. júní . ... JA, ÞAÐ VITA GUÐIRNIR EINIR. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.