Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1962, Blaðsíða 26

Fálkinn - 11.07.1962, Blaðsíða 26
kvenþjóðin riL*t|óri KRISTJANA STEIMGRÍMSDÓTTIR Falleg hlý tízkuleg peysa, sem hæfir vel 8 ára gamalli telpu. Stærð: Brjóstvídd 72 cm., sídd 44 cm. Efni: Nál. 200 g. rautt og 150 g. 4-þætt prjónagarn (Beehive Finging), prj. nr. 3. 3 litlir hnappar og smellur. Mynstrið: 1 umf: (rangan) slétt með rauðu garni. 2. umf.: (réttan). Prjónið með hvítu, 1 1. á brún* 1 sl., næsta 1. er einnig prjónuð slétt, en hún er prjónuð ofan í lykkjuna, sem er fyrir neðan þá, sem á prjóninum er. Endurtekið frá*. 3. umf.: (hvítt) slétt. 4. umf.: rautt). 1 1. á brún*, næsta 1. prjónuð slétt, en hún er prjónuð ofan í lykkjuna, sem er fyrir neðan þá, sem á prjóninum er, 1 sl. endurtekið frá *. 5. umf.: (rautt) slétt. 6. umf.: Eins og 2. umf. Endurtekið 3—6 umf. 15 1. slétt prjón á prj. nr. 3=5 cm. á breidd. Bakið: Fitjið upp 94 1. og prjónið 5 cm slétt prjón með rauðu garni. Hald- ið áfram með mynstrið þar til síddin er 27 cm, þá er tekið úr fyrir handveg 3,2 og 4X1 1. hvoru megin. Þegar bakið er 45 cm. er fellt af fyrir öxl 3X8 L hvoru megin. 28 1. sem eftir eru felldar af í einu. Framstykkið: Eins og bakið þar til komnir eru 27 cm. og taka á úr fyrir handveg, sem er gert þannig: 2X3 og 3X1 1. hvoru megin. Þegar síddin er 31V2 cm. eru 4 miðlykkjurnar felldar niður og hvor helmingur prjónaður fyr- ir sig. Þegar komnir eru 41 Vz cm. er tekið úr fyrir hálsmáli 3, 3, 2 og 3X1 1- Fellt af fyrir öxl, þegar komnir eru 45 cm. 7X3 og 2 1. Ermar: Fitjið upp 44 1. með rauðu garni og prjónið 5 cm. slétt prjón. Auk- ið jafnt út á næsta prjón um 6 L, haldið síðan áfram með mynstrið. Aukið út 11X1 L beggja vegna k'lVz cm. millibili. Þegar síddin er 35 cm. er fellt af fyrir handveg hvoru megin: 2, 2 og 3X1» því næst 6X1 1- í 4. hverri umf. og því næst 8X1» 4X2 og 3 1. 8 1. sem eftir eru felldar af í einu. Frágangur: Saumið axlasaumana. Takið upp 37 1. beggja megin í klauf- inni að framan verðu og 75 1. í hálsinn. Prjónið 2 cm. slétt prjón með rauðu garni, aukið út í annarri hverri umf. beggja vegna við hornlykkjurnar upp af klaufinni. Prjónið nú 2 cm. til við bótar, en nú er tekið úr í staðinn fyrir að auka í á sama stað. Fellt af. Saumið hliðar- og ermasaumana. Saumið ermarnar í. Brjótið allar rauðu líningarnar tvöfaldar að röngunni og festið þeim Klaufinni lokað með smell- um, sem faldar eru undir 3 litlum hnöppum. 26 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.