Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 1
1922 Fimtudsgimt 28. desember 300 tölublað Leikfélag Reykjavíkur. Himnaför Hönnu litlu. I^eikÍO i Uvöld k:l. 8. JHúsnæðisleysið og afleiðingar þess. it Þið er svo þrautreynd stfð- reynd, að farið er nserri því að títa á það eins og náttúiulögma'l, ..að verðiag á naoðiynjum og raun ar öllu fari eftlr fraroboði á þvl og eítinpurn eftir þv/, en fratn t>oð veiður vlð þ»ð, að mcnn htfa meira af eiahvciju en þeir hafa þörf fyrir, og hins vegar ttifar eftirspurn af þvf, að menn vantar það, aem þörí þeirra heimter. Þegar svo er, vilja menn eðlilega alt til vinna að geta fenglð það, er þá vanttagar um, og geta þvi jþ?ir, er aflðgufærir era, heimtað fy/ir sitt svo að segja hvað vena vera skal. Þeít* gildir vltantega jaínt um húmæði sem um aðrar þarfir manna. Samfara þeirri truSin, sem komst á líferni manna um allan heim vlð uppkomu helæsstyrjaidarinnar, var það meðal annara, að menn -Siugðu,. fystt I stað að mintts koiti, að þeir gætu skotið sér jusdau bölinu með þvi að draga sem meit úr þörísm sinum, með þvl að spara sem mest. Þetsi iiugsanagaægur vatð Jafníramt til þess, að menn miitu sjónar á þvf, að maðurinn lifir ekki af einu -saman brauðl Hann þarf ííka akjóls. Ea það yildu aienn reyna að spara tér, og þá lentu þeir f ðfgar, eins og yaat er. Aðeiðing in varð sú, að þv{ var alveg síept- að hugsa nokkuð ura husagerð. Þáð kptn þi btátt 1 Ijós,' að á ,þeim iið vaið ekki sparað nema til skaða. Húinæði varð btátt of lítið til, og þ» táu búseigendur sér leik á borði að hækka verð á þvf, hósaleigu. Að elga hús vard gróðavegur, og htSssprsBgið illtæmda hóftt Hut voru seld og keypt, og alt af bækkaði lelgan, þvi að menn vlldú alt tlt vinna að fá einhvers staðar inni. Ldgj endum var sagt upp tll.þess að íá þá til að gera heirl leigutil- boð Ástaodið varð brátt óþolandi Þi var reynt að koma i veg fyrir bratklð eftir útlendum fyrijmynd- uííi mcð hús&leiguiögnm, en þó þ;u h:fi gert akaflega mikið gagn, þi verður ekki fram hjí þvl geag ið, að þaa hafa hvergi naerri kom ið að þeitn notum, sem ætlatt var tll, þvl að tiiendingtr kunna illa að beita lögum eða vel að fara í kringum þau. Þá var reynt að Iokam eina rétta ráðið, sð byggja, en þvf miður of seint. Dýttíðín var koxin á hámark, er i það var ráðitt. Hás, sem þá voru bygð, verða ekki Ielgð nema tneð tapi fyrir lægra verð en samsvarar mjög hárrl húsaleigu. Þau halda þíí cppi húsaleigunni, meðan ekki er bygt svo miklð, að framboð á hútnæði komi í stað eftlrspurnar eltir þvf. En á meðan svo er, ráðatt einttakling ar ekki I húsabyggingar, þvi að á þvi er fyrirsjíanlegt ttp. Þessar áslæSur valda þvf, að húsaleiga er nú miklu hærri en hún þyrfti að vera eftir öðrú vetðlagi, ef alt væri nokkurn veg ínn eðlilegt um fjölda hústkynn anna. Af þvt leiðir aftur að húsa- Iciga verður mlklu herri útgjalda líðar hjá fólkf, en vera ráá til þess, að rétt hlutfall haidiat. Verða messn þvi að spsra aðrar nauð- tyojtr taeir* en góðu ttófi gegnir til þets að hafa eitthvað i þessa húsalelguhtt Jafnframt — og það er Jafnvcl enn þi verra — rýrnar gjaldþol manna til opinberra þarfs, svo að framkvæmdir af hálfn hins opinbera verður að takmarka miklu meira én holt er menniagn þjóðarinnar. Eins er það, að kaup* geta manna alœent verður mikln minni en eðlilegt er og ætkilegt. Mioai ráð manna í fé verða tit þest, að daufsra ve;ður yfir öllu þjóðlifinu, minni framkvæmdir. mínni menniog Hér við bætist, aðmeð þcssn áitandi skapast alveg ny, óþörf stétt i landinn, sera að mettu leyli er að eins snikjudýr á þjóðfélagsllkamanum, húselgend*. ur, sem að eins lifa á arðinum af ot hárti hútale'gu Þetta er óhafandi ástand. Og þó er ekki fcér með alt upptalið. Míðan svona stendur, er alveg loku fyiir það skotið, að kanp geti lækkað nokkuð, en til þess eru nú gerðar afar-háværar ktöfor. Ef ekki er beinlfnis ætlast til þess, ssð kjörum verkalýðt hér í landi fari atöðugt hnlgnsndi og þvl meir sem meiri verða framfarir I landinu, þi er óœögulegt til þess að ætlast, að kaúpíð verði lækkað, meðan menn stynja undir húsa- leiguokrinu. Svona er, hvert sem litið er. Áils staðar er húsnæðisleyiið fyrir með Íamandi áhrif sin. Það er það farg, sem Reykjavtknrbúar stynja nú þunglegast undir. Það er ein helzta ortðk þess, fyrir utan fiskbraskið og óstjórnina í bankamálunum, að ekki rakaar að ráði 6t kreppunni, sem rikt hefir f afkomnmálum íslendinga um hrtð og hert hcfir svo mjðg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.