Fálkinn


Fálkinn - 09.01.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 09.01.1963, Blaðsíða 3
Vér bjóðum öllum vorum GLEÐILEGT IVÍÁR! unt leiö or/ rer hjóöum Helztu nýungar eru: Nýtt Grill. Betra miðstöðvarkerfi. Nýr flautuhringur. Hærri framstólar. Betra útsýni ökumanns um bakrúðu. Varanleg loftkæling úr plasti. Meiri hljóðeinangrun. Nýtt ljós í farangursgeymslu. Nýr kílómetramælir. Nýir litir (bökkblár og grænn). K^iinid viW SAAU 96 hjá söluumboðinu á Akureyri: Jóhannes Kristjánsson h.f. og hjá EINKAUMBOÐSMÖNNUM: Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Reykjavík — Sími 24204 I 36. árfí'. 1. tbl. 9. janúar 1963 VEBÐ 20 KRÖNUR. GREINAR: Alltaf í fiski. FÁLKINN ræð- ir við Jens Kristjánsson, fisksala i Hafnarfirði, sem allt sitt líf hefur verið í fiski ................. Sjá bls. 12 Dagstund í Badminton. FÁLKINN bregður sér á mót hjá Tennis og Badmin- tonfélagi Reykjavíkur og á skemmtun um kvöldið .... ................. Sjá bls. 14 Filmur festar saman með teiknibólum og heftiplástr- um. Nýr þáttur sem nefnist Eitt orð við, að þessu sinni sýningarstjóra . . Sjá bls. 17 framhaldsgrein lífi Napoleons ... Sjá bls. 18 Sigrún Ragnarsdóttir og tízkan. Myndaopna af tízku- sýningu i Sjálfstæðishúsinu ................. Sjá bls. 20 er rætt við Désirée, ný um konur í keisara ...... SÖGUR: saga Syndin, athyglisverð eftir Noel Baylis ... .................. Sjá bls. 8 Síðasti róðurinn, smásaga eftir E. Welle Strand ....... ................ Sjá bls. 10 Litla sagan Breinholst .... Rauða festin, framhaldssaga Ulrich Horster eftir Willy . Sjá bls. 24 hin vinsæla eftir Hans Sjá bis. 22 ÞÆTTIR: verðlaunakrossgáta, Heilsíðu Heyrt og séð með úrklippu- safninu, vísnakeppninni o.fl., Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir, Kvennaþáttur, Pósthólfið, Astró spáir í stjörnurnar, myndasögur, stjörnuspá vikunnar og fl. FORSlÐAN: Forsíðumyndin okkar er af ungri blómarós, sem situr á nýjum og smekklegum stofu- kollum frá Kr.-húsgögnum. Hún heitir Vilborg Jónsdóttir. (Ljósm. J. Vilberg.) • .. ; ■■■ ■■■■■: * ■ » Útgeíandi Viku- blaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Gyiíi Gröndal. .Framkvæmdastjóri: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga- stjóri: Högni Jónsson. Aðsetur: Ritstjórn og áuglýsingar, Hallveig- arstig 10. Afgreiðsla, Ingólfsstra.'ti 9B, Reykjavlk. Simar 12210 og 16481 (auglýsingar). Verð i lausa- ,sÖlu kr. : J.ih). Áskriít kostar kr. 45.00 á mán„ á ári kr. 540.00. Prent- un: Félagsprentsniiðjan h.f. Bók- band: Bókfell h.f. MyndamÓt: Myndamót h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.