Fálkinn


Fálkinn - 23.01.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 23.01.1963, Blaðsíða 3
AKSTRI - BÍLRÚÐUR WINDUS gluggaþvottalögur er hentugur og fljótvirkur. WINDUS fæst í mjög þægilegum umbúðum, og því handhægur í hverjum bíl. WINDUS þekkja allar húsmæður. WINDUS fæst í næstu búð. ÖRYGGI í HREINAR Einkaumboð: H.A. TULIIMIUS ^tnáir Aem Atmr Mta PÚLAR RAFGEYMA | árt;. 3. ilil. j>3. jan. 1!)G3. * ♦ ' -K' ‘ liisi ■ ■:> . .' ■ M ; < MímM * 4 ■ v <|!lt VEBÐ 20 IÍBÓNUB GREINAR: Fáguð og: látlaus framkoma er aUtaf í tízku. FÁLKINN bregður sér í Tízkuskólann og lýsir í máli og myndum einum tíma á námskeiði fyr- ir karlmenn.......Sjá bls. 8 Síðasta stefnumótið. Þriðja grein í hinum skemmtilega greinaflokki um konur í lífi Napoleons ....... Sjá bls. 12. Orrusta á Hálogalandi. FÁLK Inn fylgist með handknatt- leikskeppni milli FH og Fram ................ Sjá bls. 20 Tak eiffi firásieppu í ... Önnur grein Jóns Gíslasonar um Staðarhóls Pál. Mynd- skreyting eftir Jón Iielgason ................. Sjá bls. 16 SÖGUR: Þú ert of stolt, smásaga eftir Anna Gretha Perulf .......... ................ Sjá bls. 14 Nafnlausi hiuturinn, sérkenni leg smásaga frá Vestur-Ind- ium eftir V. S. Naipaul .... ................ Sjá bls. 18 Litla sagan eftir Willy Brein- holst............Sjá bls. 24 Bauða festin, hin spennandi framhaldssaga eftir Hans Ul- rich Horster .... Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Eitt orð við söðlasmið, Heyrt og séð með úrklippusafninu o. fl„ heilsíðu verðlaunakross- gáta, Pósthólfið, Astró spáir í stjörnurnar, Kvenþjóðin eft- ir Kristjönu Steingrímsdóttur Stjörnuspá vikunnar, FÁLK- INN kynnir væntanl. kvik- myndir, myndasögur, mynda- skritlur og fleira. FORSlÐAN: Um þessar mundir stendur yfir hjá Tízkuskólanum nám- skeið fyrir karlmenn. FÁLK- INN brá sér í eina kennslu- stund og birtist grein og m.yndir þaðan í þessu blaði á bls. 8, 9, 10 og 11. Á forsíð- unni sést skólastjórinn, Sig- ríður Gunnarsdóttir, ásamt einum af nemendum sínum. —• (Ljósm. Jóhann Vilberg).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.