Fálkinn


Fálkinn - 13.02.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 13.02.1963, Blaðsíða 27
stífþeyttri eggjahvítunni. Bakaðar í 5 mínútur. Vöfflurnar eru nokkuð þykk- ar. Bornar fram með sírópi. Ömmu vöfflur. 31/2 dl. rjómi. 125 g. hveiti. V2 tsk. vanillusykur. Rjóminn stífþeyttur, hveiti og van- illusykri blandað saman við. Vöfflurn- ar bakaðar í 2 mínútur. Bornar fram með aldinmauki. Fjallaskála vöfflur. 2V2 dl. súr rjómi. IV2 msk. sykur. Vi tsk. salt. V2 tesk kardemommur. 2 egg. 2V> dl. hveiti. Rjóminn stífþeyttur, öllu öðru bland- að saman við hann. Vöfflurnar bakaðar í 4—5 mínútur. Bornar fram með aldin- maúki. Sunnudagsvöfflur. 250 g. hveiti. 1 tsk. sykur. 1 dl. vatn. Vi tsk. salt. 1 dl. öl. 4 egg. 250 g. smjörlíki. 2 dl. rjómi. Hveiti, sykur, salt, öl og vatn hrært saman. Eggjarauðunum þeytt saman við. Smjörlíkið brætt, hrært í deigið. Eggjahvíturnar og rjóminn stífþeytt. Blandað varlega í deigið. Vöfflurnar bornar fram stráðar flór- sykrí. Eggjavöfflur. 175 g. smjör. 4 egg. %—% dl. sykur. 150 g. hveiti. Rifinn sítrónubörkur. Smjörið hrært lint. Eggjarauðunum hrært saman við einni og einni í senn, ásamt sykri, hveiti og sítrónuberki. Eggjahvíturnar stífþeyttar, blandað varlega saman við deigið. Vöfflurnar bornar fram volgar með aldinmauki og þeyttum rjóma eða ís. HANDAVINNA Veljið létta handavinnu. Heklið milli- verk. Það getur verið óþægilegt að dragast með prjóna eða útsaum, en heklunál og garnhnota fyllir sáralítið í veskinu. Heklugarn nr. 80. Heklunál nr. 15. Fitjið upp 19 11. ■ 11. = lauslykkja, tvíbrst.: tvíbrugð- inn stuðull. fl.: föst lykkja. st. = stuðull. 1 umf.: 2 st., 2 11., 2 st. í sömu 11., 6. fl., 2 11, 6 fl., 2 st., 2 11., 2 st., í sömu 11., 3 11., snúið. 2. umf.: 2 st., 2 11., 2 st., 6 11., 1 fl. í 5. 1. í fl. úr fyrri umf., 2 11., 1 fl., í bogann af 11., 2 11., 1 fl. í aðra fl. úr fyrri umf., 6 11., 2 st., 2 11., 2 st., 3 11., snúið. 3. umf.: 2 st, 2 11., 2 st, 6 fl., í bogann, 2 11., 1 fl., í bogann, 2 11., 1 fl., í 2. bogann, 2 11., 6 fl. í bogann, 2 st., 2 11., 2 st., 3 11, snúið. 4. íí.nf.: 2 st., 2 11., 2. st. 6 11. í 1. bogann, 2 11., 1 fl. í 2. bogann, 2 11., 1 fl. í 3. bogann, 6 11, 2 st., 2 11., 2 st.„ 3 11., snúið. 5. umf.: 2 st., 2 11., 2 st„ 6 fl. í bogann, 1 fl. í I. bogann, 2 11. í 2. bogann, 6 fl. í bog- ann, 12 11., snúið og fest í miðbogann, snúið. 6. umf.: 6 fl. yfir 6 af þessum 12 11., 6 11., snúið og fest í brúnina. 7. umf.: 1 11,, 6 fl. í bogann af 11., 2 11., 6 fl. í bogann af 11, 2 st., 2 11., 2 st., 3 11., snúið. 8. umf. eins og 2. umf. Breiða milliverkið. Heklugarn nr. 60. Heklunál nr. 14. Fitjið upp 40 11. 1 umf.: 1. tvíbrst. í 5 11, tvíbrst., 1 11., farið yfir 1 11., 4 tvíbrst., 1 11, endur- út umf., 6 11. snúið. 2. umf. 1 fl. í 11 fyrri umf., 5 11., 1 fl„ endurtekið út umf., enda með 1 fl. í 5. 11., fyrstu umf., 6 11, snúið. 3. umf.: 1 fl. í fyrsta bogann, 5 II. , 1 fl. í bogann, endurtekið út umf., 6 11., snúið. 4. umf. eins og 3. umf. 5. umf.: 4 tvíbrst. í bogann, 1 11., 5 tvíbrst, endurtekið út umf. (það verða 7 hópar af tvíbrst. með 1 11. á milli), 5 11., snúið. 6. umf.: 6. umf.: eins og önnur umf. GOÐ AFMÆLISKRINGLA V2 kg. hveiti. 75 g. sykur. 75 g. pressuger eða 21/2 msk. þurrger. 75 g. rúsínur. 75 g. súkkat. 1 tsk. kardemommur. 1 egg. 300 g. smjörlíki, hart. 1 dl. rjómi. Egg, rjómi, ger og sykur hrært saman. Öllu öðru hnoðað saman við. Deigið hnoðað mjög vel, þar til það er gljáandi og mjúkt. Látið bíða um 15 mínútur. Deigið flatt út aflangt nál. 12 cm. þykkt. Smjörlíkinu dreift yfir lengjuna og dálitlu af sykri stráð á. Lengjan vafin utan um smjörbitana, samskeyti eiga að snúa niður. Mótuð kringla eða hringur. Settt á plötu, kringla eða hringur. Sett á plötu, síðan smurð með eggi. Sykri og söx- uðum möndlum stráð á kringluna. Kringlan bökuð við 200° í nál. 20 mínútur. FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.