Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 06.03.1963, Blaðsíða 3
iÞÓL\it rafgeyntM AUSTIN STADION Model 1963 Stílhreinn Sterkur Sparneytinn Sterkari vél Upplýsingar fyrirliggjandi GARÐAR GÍSLASON H.F. Hverfisgötu 4. l|fl| 36. árff. 9. tbl. 6. marz 1963 1 ♦ VERÐ 20 KRÓNUR GREINAR: Skipstjórinn i vélarrúminu. FÁLKINN ræðir við Haíliða Hafliðason, um líf og starf í Hergilsey, en afi hans var hinn þióðkunni maður, Snæ- björn í Hergilsey ............ ....................... Sjá bls. 8 Faffiir fiskur úr sjó. FÁLK- INN bregður sér í frystihúsið Isbjörninn og ræðir við verk- stjórann og nokkrar starfs- stúlkur ........... Sjá bls. 12 Velferðarríki eftir hundrað ár. FÁLKINN ræðir við Skúla Skúlason, sem nýlega hefur sett á stofn fyrsta stjörnu- spekiskólann hér á landi .... ...................Sjá bls. 14 Sunnudagur í starfsfræðslu. Myndaopna frá starfsfærðslu- degi sjávarútvegsins, sem haldinn var fyrir nokkru .. ....................... Sjá bls. 20 SÖGUR: Kvikmyndastjarnan, spenn- andi og skemmtileg smásaga ............... Sjá bls 10 Örlafradómur. Hin nýja spenn- andi framhaldssaga Fálkans eftir Gareth Alton. Sagan er skreytt með Ijósmyndum eftir A. Ölsson og J. Christie. Þetta er annar hluti sögunnar og honum fylgir yfirlit yfir það sem gerðist í upphafi ...... ............... Sjá bls. 18 Timbúktú. Islenzk gaman- saga eftir Heiðbjörtu. Mynd- skreyting eftir Birgi Braga- son ............ Sjá bls. 16 Rauða festin, framhaldssagan eftir Hans Ulrich Horster, höfund Gabrielu, sem senn er að ljúka .... Sjá bls. 22 Agua, litla sagan eftir Willy Breinholst.......Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: BTaþáttur um Simca, Heyrt og séð með úrklippusafninu o. fl., Pósthólfið, Astró spáir i stjörnurnar, Kvenþjóðin eft- ir Kristjönu Steingrímsd., húsmæðrakennara, Stjörnu- spá vikunnar, myndaskritlur, myndasögur, heilsíðu verð- launakrossgáta og margt fl. FORSlÐAN: Otsölufarganið séð í spéspegli okkar ágæta teiknara, Sig- mund Jóhannssonar, Vest- mannaeyjum. ::::: Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstig 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.