Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.03.1963, Blaðsíða 3
LRVAL AF SVISSNESKIIIVi REGNKAPIJIVI TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG 1 SÖGUR: Á fallanda fæti, spennandi sakamálasaga .... Sjá bls. 12 Hefnd að handan, smásaga eftir Charles Peters ....... ................ Sjá bls. 16 Örlag'adómur, hin nýja og geysispennandi framhalds- saga Fálkans eftir Gareth Alton.......... Sjá bls. 18 Rauða festin, framhaldssagan eftir Hans Ulrich Horster, sem senn fer að l.iúka .... ,............... Sjá bls. 22 í leit að Iífsförunaut, litla sagan eftir Will.y Breinholst ................ Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Eitt orð við Jenna Jóns, dægurlagahöfund, Fálkinn kynnir væntanlegar kvik- myndir, heilsíðu verðlauna- krossgáta, Heyrt og séð, Kvenþjóðin eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Pósthólfið, Astró spáir í stjörnurnar, myndasögur, myndaskrítlur og fleira. í Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f. Ölvaður í umferðinni. Fálk- inn birtir óvenjulega frásögn í myndum og texta af bifreiða stjóra, sem tekinn er ölvað- ur í umferðinni . . Sjá bls. 8 Grímudans í Lídó. Fálkinn bregður sér á grímudansleik í Dansskóla Hermanns Ragn- ars .............Sjá bls. 14 Saga opnar. Fálkinn birtir myndaopnu af gestum í fyrsta samkvæminu, sem haldið var í hinum nýju sal- arkynnum Hótel Sögu. Sam- kvæmið var haldið til heiðurs Steingrími Steinbórss. fyrrv. búnaðarmálastjóra .......... ............. Sjá bls. 20 FORSlÐAN: Hart í bak eftir Jökul Jakobs- son hefur hlotið hvað bezta dóma og mestar vinsældir íslenzkra leikrita í seinni tíð Okkur bótti bví hlíða að birta litmynd úr leikritinu, og sjást á henni Brynjólfur Jóhannesson og Helga Val- týsdóttir í hlutverkum sínum (Ljósm. Þorvaldur Ágústss.),

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.