Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.03.1963, Blaðsíða 5
urklippusatnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar !Wót Mcnntaskólans: KvctmalIoUkur: In^ólfur Eyi'elis 5-í fi sck, Jakobína Jakobsdottir ti9.5 sck. Jn^ibjörg Eyfells Auður Björg SigurjtistafitiUii*. Morgunblaðið í jan. ’63. birtist í, sent ókeypis heim. Send.: Elizabet 1. Jóhannsd. 'ERGI ÓSKAST JÍAi.LÓ, nú vantar tnig herbergi Éff rt iiattprúöur afdalapiltur. Ég scf emn hoiœa í rúmi hverja etousíu nótt og er rfirieitl hclvitt stilltui'. ’ Uppiýsingar i síma 2-05-71 eftir kltikkan átta. Alþýðublaðið 19. febr. ’63. Sendandi: Vigdís Fjeldsted. < ui 63:>0|>. ÁhóFn tíj 11 manrut. Skipstjóri t r Etríkur Ólafsson, 1 stvi mi.tóur Boi iiúdiis Einhv^r sson og yíit velsljöri Haukur Lárusson. CJ Dagur 20. febr. ’63. Sendandi: Sigrún S. Sknuiast t-U cr ág.ctl etm I>á, höíum öil núiner. Fóttsentium. ÍáitisiÚ*aiiúMáM Dagur í jan. ’63. Sendandi: Þorst. Níelsson. Atvinnan — Er þetta ekki ógurlegt, segir Jens töffari við félaga sinn, öllum gróða dagsins var stolið frá mér. —- Var það mikið? spurði Viggó gæ. — Hvort það var, það voru 11 veski. Veðmálin Maður nokkur í Banda- ríkjunum hafði gleypt óvart dollara og þurfti að leggjast á spítala til uppskurðar. Hann efndi nú til veðmála og kost- i ****** i Islenzkjjama slas 1 PRÚ Guðrón Ke.ntp Crosifer, sem margír Hoykvikjngar þekkja vorð fyrir þvi slysi aö mjaömar- og úlnliðsbrotna, þar sem htm var atodd í stra'tisvag.'ii úti í Nev York, en eina og kunnugt er á hún þyr hctma. Viídi slysiö þaniiig tii, gð Juin var nýkowin upp i etræiísvag;fa kiitþ.Aýei'iun éþtj^áki Vörttþtl:; Vart etoð'oa?taút» |ion.>7Ttu 'i'feói tn ii'asloðjat svo ilía tii að hún slasaðist sem fyrr „e.eír. I'lún heíjr leyiö í sjúkrþ- jjinsl þp er oú á góöum batsvegí. Morgunblaðið 19. febr. ’63. Send.: Ingibjörg Eggertsd. ar neimahalnar, t>« f»ar cr nu crfitt tnn vík að títlta á mótí Bíld- Ejöimörg stMóúfasamtök iiafa s<r>rit stjtk'n Bú’cai'ty mótir a>U < !:Í^SiÍÍÍ^^ÍP!É^ÉÍÍP|ÍÍÍ^lÍíi Alþýðublaðið 21. febr. ’63. Sendandi: Ilaukur Leósson. aði 10 sent að taka þátt í því. Veðmálið færði honum 5 doll- ara, en það var fólgið í því, að þátttakendur reyndu að geta sér til um, hvaða ártal væri á dollaranum, sem hann hefði gleypt. Það var læknir- inn, sem vann. Hann hafði getið rétt. Kvenfólkið Predikarinn og púkinn Sýnið yðar liollustu, Hollustan sú bein- ist í tvær áttir, aust- ur og vestur. Það leið yfir róna í Hafnar- stræti í gær. Fólk þyrptist í kringum þessa furðusýn og föðurlandi fór að gefa góð ráð, hvernig leysa ætti hann úr rotinu. — Gefið aumingja mannin- um svolítið brennivín, sagði gömul og góðhjörtuð kona. — Hringið á sjúkrabílinn, stakk annar upp á. — Gefið honum brennivíns- lögg, sagði gamla konan. — Hneppið frakkanum upp í háls, sagði sá þriðji. — Gefið honum brennivíns- lögg, sagði gamla konan. Og fólk hélt áfram að ræða hvað gera skuli, unz róninn raknaði úr rotinu og öskraði: — Haldið kjafti öll og hlust- ið á hvað gamla konan segir. Æskan Hinn iðni og prúði piltur kom hálftíma of seint í skól- ann. — Hvernig stendur á þessu? spurði kennarinn. — Það var nauðsynlegt. —- Hvað áttu við? —• J—a, ég var að hjálpa gömlum manni að leita að 100 krónu seðli, sem hann hafði týnt. — Ilúrra, drengur minn. Allur bekkurinn ætti að taka þig sér til fyrirmyndar. Og fanstu svo seðilinn. — Já, ég fann hann. — Og varð gamli maðurinn ekki glaður. • — Það veit ég ekki, kenn- ari, hann er ennþá að leita. IVIikilmennskan Á vínbörunum í Bonn hafa menn fundið skýringu á því, hvers vegna Adenauer situr stöðugt í kanslarastólnum. — Jú, segja þeir, það er vegna þess, að hann lofaði einu sinni í æsku sinni Friðriki mikla að yfirgefa aldrei stöðu sína. Hjúkurnar Þetta var ákafleg nýtízku- legt sjúkrahús. Það lagði mjög mikla áherzlu á, að ráða glæsilegar og laglegar hjúkur. Yfirlæknirinn var einn morgun á stofugangi og þá sagði einn sjúklingurinn við hann: ■—■ Kæri yfirlæknir, ég verð að hrósa yður fyrir þá hjúkr- unarkonu, sem þér hafið látið mig fá. Þó hún bara snerti DOftiNI Ekki get ég neitað hjátrúnni. Ég kæri mig til dænús ekkert uni að vera 13. niaðurinn við i/orðið, þegar 12 flös!„ur af svartadauða eru á boðstólum. mig með sínum tilfinninga- sömu höndum, þá batnar mér mikið. — Já, sagði læknirinn og kinkaði kolli, maður heyrir nú þá selbita langt fram á gang. Lærdómurinn Því meira sem við lærum þeim mun meira vitum við. Því meira sem við vitum, þeim mun meira gleymum við. Því meira sem við gleym- um þeim mun minna vitum við. Því minna sem við vitum, þeim mun minna gleymum við. Því minna sem við gleym- um, þeim mun meira vitum við. Hvers vegna erum við þá að læra? Verzlunin Framleiðandi í New York kom með splunkunýjar vörur á markaðinn, það var hnífur og gaffall, diskur og bolli, og þessar vörur voru sjálflýsandi í myrkri. Hann reiknaði nefni- lega með því, að fólk, sem ætti sjónvarp, þyrfti að borða. sá bezti Eitt sinn var Haraldur Á. Sigurðsson á ferö uppi í Borgarfirði. Haraldur er, eins og allir vita, digur vel. Nú, upp í sveit kemur hann að bónda, sem er að bogra yfir bílgarmi. Haraldur stanzar sinn bíl og tekur að hjálpa bónda. Þess má geta, að bóndi þessi vissi ekkert, hver Haraldur var. Ekki líður á löngu unz þeir koma bílnum í gang, og segir þá bóndi glaður: — Þú ert nú alveg eins og gjöf af himni send. — Já, svarar Harldur, og finnst þér ekki vel pakkað utan um hana. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.