Alþýðublaðið - 28.12.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.12.1922, Qupperneq 1
1922 Fimtudaginn 28. deiember 309 tölublað LeikfélagJ^eykj avikur. Himnaför Hönnu litlu. LeiliiÖ í livölci kl. 8. Húsnæðisleysið Og afleiðingar þess. n Þið er »vo þrautreynd *Uð> ireynd, að farið er nserri því að 3ÍU á það eina og náttúiulögmál, að verðlag á nauð<ynjurn og raun ar öllu fari eítir fraœboði á því og eítirspurn eítir þvf, én fram t»oð verður vlð það, að menu haía meira af einhveiju en þeir hafa þörf fyrir, og hins vegar itifar eítirspurn af því, að menn vantar það, ae.m þörf þeirra heimter, l»egar svo er, vilja menn eðiilega alt til vinna að geta fenglð það, er þá vanhagar um, og geta þvi þ;ir, er aflógufærir eru, heimtað fy/ir altt svo að tegja hvað sem vera skal. Þetts gildir vltanlega jafnt um húmæði sem um aðrar þarfir manna. Samfara þeirri truflan, aem komit á liferni manna um allan heim vlð uppkomu helmsstyrjiidarinnar, var það meðal annars, að rnean liugðu, fyast ( stað að minsta koiti, að þeir gætu skotið aér undau bölinn með því að draga sem meat úr þörfam sfnum, með því að spara sem mest. Þessi tbugsanagai'gur varð jafnframt til þess, að menn miitu sjónar á þv/, að maðurinn lifir ekki af einu saman bravðl. Hann þarf líka akjóis. £a það vildu menn reyna að spxra sér, og þá lentu þeír í öfgar, eins og yant er. Afleiðing in varð sú, að þvf var alveg slept að hugsa nokkuð um húsigerð. Þ..ð kom þá brátt 1 Ijós, að á þeim lið vasð ekki ap&rað nema tll skaða. Hútnæði varð brátt of lítið til, og þí sáu búseigendur sér leik á borði að hækka verð á þvf, húsaleigu. Að elga hús varð gróðavegur, og bússpranglð ilhæmda hófst Hút voru seld og keypt, og alt af hækkaði lelgan, þvf að menn vlldu alt tll vlnna að fá einhveri staðar Inni. Ltigj cndum var sagt upp tll þess að fá þá til að gera heirl leigutil- boð Ástaadið varð brátt óþolandi Þá var reyat að koma i veg fyrir braskið eftir útlendum fyriimynd- um mcð búsaleigulögum, en þó þiu hrfi gert áksflega miklð gagn, þl verður ekki fram hjá þvl geog ið, að þau hafa hvergi nærri kom ið að þeim notum, sem ætlast var til, þvl að tslendingsr kunna illa að beita lögum eða vel að fara II kringum þau. Þá var reynt að lokam eina rélta ráðið, að byggjí, en því miður of seint. Dý'rtlðln var komia á hámark, er f það var ráðiit. Hús, sem þá voru bygð, verða ekki lelgð nema með tapi fyrir lægra verð en samsvarar mjög hárri húsalcigu. Þau halda þ vf cppi húsaleigunni, meðan ekki er bygt svo mikið, að framboð á húsnæði komi ( stað eftlrspurnar ettir þvl. En á mcðfkn svo er, ráðaat eimtakling ar ekkl f húsabyggingar, þvf að á þvi er fyrirsjianlegt t»p. Þessar áslæður valda þvf, að húsaleiga er nú miklu hærri en hún þyrfti að vera eftir öðru veiðlagi, ef alt væi nokkurn veg inn eðiilegt um fjölda húsakynn anna. Af þvi leiðir aftur að húsa- lefga verður miklu herri útgjalda líður hjá fólíd, en vera túá tíl þess, að rétt hlutfall haidist. Verða menn þvi að spsra sðrar nauð- syojtr meira en góðu hófi gegnir til þess að hafa eitthvað ( þessa húsaleiguhft Jafnframt — og það er jafnvcl enn þá verra — rýrnar gjaldþoi manna til opinberra þsrfa, svo að framkvæmdir af hálfu hins opinbera verður að tskmarka miklu meira en holt er menningn þjóðarinnar. Eins er það, að kaup- geta manna alment verður mikln minni en eðltlegt er og æikilegt. Minni' ráð manna á (é verða til þess, að daufsra veiður yfir öllu þjóðllfinu, minni framkvæmdlr. minni mennieg Hér við bætist, aðmeð þessu áitandi skapast alveg ný, óþörf stétt ( landinu, sem sð meitu leyti er að eins snfbjudýr á þjóðíélagsllkamanum, húselgend- ur, sem að eins lifa á srðinum aí ol hárri húsaleigu Þetta er óhafandi ástand. Og þó er ekki hér með alt upptalið. Meðan svona stendur, er alveg loku fyrir það skotið, að kaup geti lækkað nokkuð, en til þess eru nú gerðar afar-háværar ksöfor. Ef ekki er beinllnls ætlaat tll þess, að kjörum verkalýðt hér i landi fari stöðugt hnignandi og þvl meir sem meiri ve ða framfarir I landinu, þá er óœögulegt til þess að ætlast, að kauptð verði lækkað, meðan meon stynja undir húsa- leiguokrinu. Svona er, hvert aem litið er. Alls staðar er húsnæðisleyiið fyrir mcð lamaadi áhrif ifn. Það er það farg, sem Reykjavíknrbúar stynja nú þunglegait undir. Það er ein helzta onök þesi, fyrir utan fiskbraskið og óstjómina £ bankamálunum, að ekki rakaar að ráði úr kreppunni, sem rikt hefir i afkomumálum íslendinga um hríð og hert hefir svo mjög

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.