Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.03.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. Áretðanleg og dugleg stúlka óáka.4 írá kl, 1 <> h, vtn í vefnaösrvöra- ITnnur Morgunblaðið 26. 2. ’63. Margrét Guðnadóttir. Dömur! Mikið úrval af háralit. — Tökum einnig í litun, þær dömur, sem eíga litina sjálfar. — Tima þarf ekki að panta séistaklega. Ilárgfðeislustofan RAFFÓ. Hárgreiðsittstofaft Simi 24744. — Sími 19922. Morgunblaðið, febr. 63. gegatr furftu aö Ari... Kogasou, sem var við vinnu í lest ski|>sinS er hann sprakfc, skylði sleppa Ijfamti ár rifrilð- }nu, en bíiturinn sökk vift bryggju Fiúkiðjuversius. Morgunblaðið 6. 3. ’63. Send.: Mörður Árnason og Gunnar Bjarni Gunnarsson, Laugavegi 43 og Lindargötu 17. 9 ára (báðir). Itnnkar og siiarisjftftir: BftHatbrbanH tHantí*. AUStu«tr,ft íiiiií^iíétiiwgíSöiUSsatusWsííesípts: Fnunfcvtnafcl lsA, tftern«sf. e ,, l.a::«>:«iW I-i., A.«smrMr:<ní_U . \uUurts< jMnllfi«» t4»H<, " _ i.*ftel«iits<51<(<ft„ I.aotih, ... . Yci'<ni'SSt'SSi■:> . i-::».<:■■ -■ ■ ■■ WÍ»Wrti*j»nilibu. ' /ll SvKVim-.at.pnic!.. tiaioara.tr. ttví . Sd W, ttti'.i f|- S<r Íii'llf I Harnarf Sj>5Í, KftpavM?. Stgíhmm « <-• §Ð.*í. áv. <« av«rt.2ftH«íft UtraöJwafci ftKSíursll:. .. .-•ÖfilHÍ, pOBÍÍilWKl t® c■: Verrfua(irlia.tiin taí. h.t. Sanli. i> — rtííjft, K.útUtarrei SW ..... - \Utfgáia;o^ .................1 ■ tSiiftft I .!■.<• ttsw iSHSftsK 1703» i :;•■-■ tftiiiíl 3SfrJ<! ia:iM nfiat m«m í,oar>« awiaftii iw» 17t)M) . f HH2 SatSít 2«t<VI a»:n«: Kaupsýslutíðindi 9. 2. ’63. Sendandi: S. H. Sendandi: Jón Þór. '>yl r 1.0. St. Kinittgin txr. 14. Fundur í kvöi-d kl. 8.J0 {.stuttiir fundur) — ÖskttdagS fagnaftur hefst kl. 9. Kvik- ir.ynd, pokauppboð óg Dans. Félagnr fjölniennið <>g num ift eftiV aft koma mrð poks. Sj úUrnsjóftsstjðrtún Morgunblaðið 27. 2. ’63. Sendandi: Kristinn Hólm. bremsuskiiyrSt & braut 133) I séu sæmileg, Nú kemnr 2S3. { skeytíð, sem tilkynnír okkur, f að Boeing 120 flugvél frá Air Ltngus hafi farift frá Shennon á irlandj k|, 1800 og áætli komu iina tit BtiBfon ki. 2207. Hún lýgur i 35 þús. feta:hæft, ér 102911 pund á þyngd' og befur innanbot'ös 75 sálír. — Kr atltaí avona ntikið að gi;ra Jtérna? IIII |||||S|li|í||ÍÍiiÍiH||ÍÍ|l| ift núno. Á auntrjn er þetta eins og á vitiausraspítaia, ttimiing FramUaJd af 4, síftu. « mitnaSi m», og Framaókfiar- »a eiya þar fuiitrúa. scm þeír' bæðl mcU og treyfita. j Tíminn 28. 2. ’63. Send.: Theódór Magnússon. Vísindin Það fór allt á tjá og tundur í járnbrautarlestinni frá Padd- Predikarinn og púkinn Dansi, dansi, dúkk- an mín. Já, en ekki í rauðri dulu, þótt kosningar séu í nánd. Morgunblaðið 14. 2. 63. Sendandi: Erla Bára. ington að kjarnorkuverinu í Harwell þegar einn af bezt þekktu kjarnorkusérfræðing- um landsins hrópaði allt í einu að hann væri búinn að týna skjalamöppunni sinni. Við hugsunina um hina mörgu njósnara og hvað mundi gerast ef þeir næðu í möppuna, hófu allir farþegar lestarinnar að leita sem óðir væru — og mappan fannst. Ofsakátur tók sér- fræðingurinn við möppunni: — Guði sé lof, sagði hann og opnaði hana, ég var að deyja úr hungri. Og úr möppunni tók hann nokkrar brauðsneiðar og fór að borða. IVIenningin Við erum staddir í sögu- tíma í skóla nokkrum í Dan- mörku. Og kennarinn hlýðir nemendunum yfir sögu Krist- II. Og hann segir þeim frá ástum kóngs og hollenzkrar hefðarmeyjar. Og svo spyr hann einn piltinn: — Munið þér nafnið á þess- ari konu? Ungi maðuirnn varð hvumsa við og kom ekki upp neinu orði. Kennarinn vildi hjálpa honum svolítið: — Auðvitað þekkið þér nafnið. Dy .... Dy .... — Ó, já svaraði strákur, fröken Dusseldorf. Tæknin Bóndi úr Húnavatnssýslu flaug til útlanda. Iiann hafði aldrei flogið áður. Flugvélin lenti á nokkuð mörgum völl- um og á hverri flugstöð kom lítill gulur bíll og renndi upp að flugvélinni. Þegar bóndi kemur á áfangastað einhvers- staðar í Ameríkunni, þar sem hún dóttir hans blessuð bjó, var hann spurður, hvort hon- um fyndist ekki mikið til um framfarir tækninnar á sviði flugmálanna. — Ojú, sagði bóndi, en guli bíllinn stóð sig líka vel. + Astarleikurinn Blaðamaður nokkur hefur sagt svo frá: „Þegar ég dag nokkurn ók framhjá búgarði einum sá ég skilti sem sett hafði verið upp við þjóðveginn: Fallegir kettlingar gefnir. Fjórtán dögum seinna leit skiltið þannig út: Kettlingar gefnir. Og síðast þegar ég átti þarna leið um var komið nýtt skilti. Kettir og fallegir kettlingar gefnir.“ DOIMIXll Vandinn við vel- heppnað kokteilpartí er ekki að fá gestina til að tala heldur hvernig maður getur heyrt eitt orð af því, sem þeir segja. Skotarnir Tveir Skotar hittust á götu og fóru að ræða um vin sinn nýlátinn. — Ég heyri sagt að Harry hafi látið eftir sig 5000 pund, sagði annar. Nei, sagði hinn, Harry lét ekki neitt eftir sig. Hann var kallaður frá þessu. Ástin Hann var að farast úr ást og honum fannst, að réttast væri að bjóða henni á kín- verskt veitingahús. Og yfirþjónninn rétti hon- um matseðilinn, en hann var prentaður á kínversku. Pilt- urinn starði og starði , en það var. um að gera að bera sig mannalega og láta sem ekk- ert væri. Þess vegna benti hann á efstu línuna og sagði stoltur: — Tvo skammta af þessu. — Herra minn, sagði yfir- þjónninn, við erum þvi miður ekki mannætur. Þetta er nafn eigandans, sem þér bendið á. sá bezti Þeir voru vinir pósturinn og lyfsalinn. Ein- hverju sinni átti pósturinn leið fram hjá lyfja- búðinni og hitti vin sinn að máli. Lyfsalinn bað hann að vera andartak fyrir sig í búðinni, meðan hann skryppi frá. Það kæmi áreiðanlega enginn. Jœja, póstur- inn tekur þetta að sér og lyfsalinn hleypur af stað. — Jœja, kom einhver? spyr lyfsalinn, þegar hann kem- ur aftur. — Já, það kom einn maður, svaraði pósturinn. — Og hvað vildi hann? — Hann bað um hóstasaft og ég fékk honum eina krús af þessu þarna uppi í hillunni. — Ertu vitlaus maður, það er laxerolía. Hvar er maðurinn? — Mér sýnist hann standa þarna upp við staur og er áreiðanlega að bœla niður í sér hóstann. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.