Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 27.03.1963, Blaðsíða 3
 Sölukeppni Fálkans hófst fyrir þrem vikum og er í fullum gangi. Verðlaunin eru glæsilegt Luxor Solist transistortæki og tækið hlýt- ur það sölubarn, sem flest blöð selur í sex skipti í röð. Luxor Solist transistortækin eru sænsk og mjög fullkomin og vönduð að allri gerð. Þau fást hjá VÉLAR OG VIÐTÆKI h.f., Laugavegi 92 og Hafnarstræti 2. Sölubörn-1 Hver vill ekki eignast nýtt og glæsilegt transistortæki? Freistið gæfunnar og takið þátt í sölukeppni FÁLKANS: Afgreiðsla FÁLKANS er að Ingólfsstræti 9 B, og blaðið er afgreitt klukkan tvö á hverjum þriðjudegi. Söluböm 1 Söiuböm I Sú nýjung hefur verið tekin upp í dreifingarkerfi FÁLK- ANS, að þrjár nýjar afgreiðslur hafa verið opnaðar í út- hverfunum til hægðarauka fyrir þau sölubörn sem þar búa. • Sölubörn í Bústaðahverfi og Smáíbúðahverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Tunguvegi 50. Sími 33626. • Sölubörn í Langholts-, Voga- og Álfheimahverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Langholtsvegi 139, kjallara. Sími 37463. • Sölubörn í Laugarás-, Sundlauga- og Laugarneshverfi! Afgreiðsla Fálkans er að Kleifarvegi 8, kjallara. Sími37849. ... ' •• ÍTIOÍ? 12. tbl. 36. árg-. 27. marz 1963. VEKÐ 20 KKÓNUR GREINAR: Hús skáldanna. Grein og myndir um hús kunnra skálda bæði látinna og lif- andi hér í Reyk.iavík ...... ................. S.já bls. 8 Dagblað, FÁLKINN kynnir ný.ja skáldsögu ungs blaða- manns með sp.ialli við hann og kafla úr bókinni ...... ............... S.já bls. 12 Maður jretur aldrei hætt... FÁLKINN ræðir við Her- mann Hermannsson fyrrv. landsliðsmarkvörður......... ............... S.já bls. 14 Snemma beygist krókurinn, myndafrásögn af strákum við veiðar niður við höfn ...... ............... S.já bls. 20 SÖGUR: Börnin hnoða sn.jó, athyglis- verð smásaga eftir rússneska höfundinn Júrí Nagíbín. Arn- ór Hannibalsson býddi, en Ragnar Lárusson gerði mynd skreytingu ...... Sjá bls. 10 Babylon, smásaga eftir kunn- an amerískan höfund, F. Scott Fitzgerald. Sagan er í tveim- ur hlutum og lýkur í næsta blaði .......... S.já bls. 16 Þar g-lóir vín á skál, litla sag- an eftir hinn vinsæla Willy Breinholst ...... S.já bls. 27 Örlagadómur, hin nýja og spennandi framhaldssaga .. ................ S.já bls. 18 FORSlÐAN: Á hverjum briöjudegi um eittleytið byr.ja söíubörnin að safnast saman fyrir utan af- greiðslu Fálkans að Ingólfs- stræti 9 B. Sölubörnum Fálk- ans hefur farið stöðugt fjölg- andi að undanförnu og beim til bæginda hafa nú verið opnaðar brjár nýjar afgreiðsl- ur í úthverfum bæjarins. Um leið og við minnum á hin glæsilegu söluverðlaun Fálk- ans, nýtt trasistor tæki, birt- um við mynd af einum ungum sölumanni, sem við hittum I Bankastrætinu einn sólríkan briðjudag fyrir skemmstu. (Ljósm. J. Vilberg). ' ji;: ii;ÍiÍ'Í Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. Auglýsinga stjóri: Högni Jónsson. Aðset- ur: Ritstjórn og auglýsingar; Hallveigarstig 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavik. Simar 12210 og 16481 (auglýs ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári Jkr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.