Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 3
Sjón er sögu ríkari OMO skilar Sjón er sögu ríkari-þér hafið aldrei séó hvitt Ifn jafn hvítt. Aldrei séó litina jafn skæra. Reynió og sannfærizt. OMO sþarar þvottaefniö OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, og þar sem þér notið minna magn, er OMO notadrýgra. Reynið sjálf og sannfærizt! hvítasta bvottinum! CLOROX Fjólubláa blævatnið ,,CLOROX“ innibeldur ekkert klórkalk né önnur brenniefni og fer því vel með þvottinn. ,,CLOROX“ er einnig óviðjafnanlegt við hremgermngar og til sótthreins- unar. — Fæst víða. Efnagerð Austurlands h.f. 'V' -V 111 . Íll GREINAR: Jarðskjálftarnir 1896. Skúli Skúlason fyrrverandi ritstjóri Fálkans skrifar grein um mestu jarðsk.jálfta sem orðið hafa hér á landi .. S,já bls. 8 Ævintýri í blómagarðinum, skopgrein eftir Gísla J .Ást- þórsson, rithöfund. Greinin er myndskreytt af höfundi ................ Sjá bls. 12 Fiskar í keri og fuglar í búri. FÁLKINN ræðir við Hans Hoim, fyrsta kaupmanninn sem verzlar með fiska, fugla, skjaldbökur og fleira hér á landi ..........Sjá bls. 14 Parísartízkan í Reykjavík, FÁLKINN heimsækir nýtt tízkuhús i Reykjavík og birtir myndir af Rögnu Ragn- ars, sem sýnir nokkra af kjól- um sumartizkunnar ......... ................ Sjá bls. 19 SÖGUR: Einn af milljón, smásaga eftir Kelvin Lindemann .... .............. Sjá bls. 10 Tvífarinn, bráðskemmtileg saga eftir Mark Benny .... .............. Sjá bls. 18 Leyndarniál hjúknmarkon- unnar. Upphaf nýrrar og skemmtilegrar framhaldssögu eftir Eva Petersen. Fylgizt m>eð bessari sögu frá byrjun ................Sjá bls. 16 Pliaedra, framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og fer myndin nú sigurför um heiminn. Hún verður sýnd í Tónabíói, begar sögunni lýkur hér í Fálkanum .............. Sjá bls. 22 ÞÆTTIR: Frá lesendum, nýr báttur, Litla sagan eftir Willy Brein- holst, Heyrt og séð með úr- klippusafninu og fleiru, heil- síðu krossgáta, Ástró spáir í st.jörnurnar, St.jörnuspá vik- FORSlÐAN: Enn sem komið er hefur sumarveðráttan verið eilítið brigðul, en væntanlega verð- ur sólskin og blíða, begar forsíðan okkar kemur fyrir sjónir lesenda. Hún er tekin í Nauthólsvíkinni á fögrum sólskinsdegi í fyrra. (Ljósm. J. Vilberg). VV ...... Illllf® Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.