Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 28

Fálkinn - 22.05.1963, Blaðsíða 28
8 og 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélavi%erðir Skuggamy nd avéis Flestar gerðir syti»ngarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur Filmur Framköllim og kópering Ferðatæki ( Transistor ). FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 SHaaa KJORINN BÍLLFYRIR ÍSIENZKA VEGi: RYÐVARINN RAMMBYGGÐUR , AFLMIKia OG ÓDÝRARI TÉKHNE5KA BIFREIÐAUMBOÐIO VONARSTRjETI 12, SÍMI 37SSI Evenftjóðiii Framhaid af bls. 26. við þumalfingurinn. Auk þess er gott að baða neglurnar í volgri olíu. Hitið möndluolíu í vatnsbaði, setjið um 1 msk. af heitu joði saman við 100 g. af olíu. Haldið nöglunum í olíunni nokkrar minútur. Hreinsið alla fitu af nöglunum með ,,tissue“; berið á þær sítr- ónusafa og til þess gert naglakrem t. d. „Nail-Builder“, sem inniheldur hvítt joð, sem styrkir neglur eins og sítrónu- safinn. Hekluð saumataska alla saumana með fiskigarni og fóðrið töskuna. Festingarnar settar aftan á gaf 1- ana, hringunum brugðið upp á þær og þeim síðan fest. Fóðrið reimina með beltisbandi og festið hana síðan í hring- ina. Setjið hnappana á töskuna og hekl- ið tvær lykkjur á töskulokið. Fitjið upp 10 11. og heklið svo 1 fl. í hverja 11. Fiskar í keri Framhald af bls. 15. strákur úti í Kaupmannahöfn, þá byrj- aði ég að rækta fiska og fara í verzlan- ir til að skoða og kaupa. Áhuginn hefur síðan fylgt mér og tómstundastarfið hefur síðan orðið aðalatvinnunni yfir- sterkari. — Selurðu fugla líka? — Sem stendur eru þeir ekki til sölu. En ég mun hafa selskapspáfagauka hér til sölu af og til. -— Áttu mikið til af fuglum? — Blessaður vertu. Heima hjá mér hef ég heilt risherbergi undir fugla. — Er eitthvað keypt af skjaldbökun- um hjá þér? — Já, strákar hafa komið og keypt. — En hömstrunum? — Lítið enn þá. — Bregðurðu þér til Kaupm.hafnar til að gera innkaup? — Ekki geri ég það, ég fæ allar þessar vörur sendar flugleiðis frá góðum firmum í Köbenhavn. — Þú gerir sem sagt lítið að því að fá þér sporttúra eftir Ströyet? — Ojá, ég er kvæntur íslenzkri konu, — en ég bregð mér stundum út og fæ mér þá göngutúr eftir Gá-gaden, eins og við köllum Ströyet. Hans verður nú að fara að afgreiða unga og laglega konu, sem hefur komið inn. — Það er gaman að fá svona heim- sóknir, segjum við. — Já svarar Hans, hér kemur annars fólk af öllum aldri — unglingar á aldr- inum 8—80 ára. — Og er áhuginn jafn mikill hjá öll- um aldursflokkum? — Ekki sé ég annað. Hans fræðir okkur um fiskaræktina. Hann kveðst hafa á boðstólum efni, sem varni því, að fiskarnir veikist. Við fá- Hinn stóri dagur í lífi Kittíar og Kajs var runninn upp. Þau sátu hlið við hlið og héldust í hendur upp á hvítdúkuðu borðinu, meðan Fred frændi frá Minnea- polis (fyrrum Frederik móðurbróðir frá Holsterbro) hélt hátíðatölu. Fred frá Minneapolis var einn þeirra manna, sem átti veski fullt af peningum. Hann var snúinn heim fyrir fullt og allt og fólk, sem snýr heim eftir langa fjarveru læt- ur ekki smámunina angra sig. — Jæja, börnin mín, sagði hann og stakk þumalfingrinum ofan í vestisvas- ann. Það glitti á dýra gullúrið hans — nú ætla ég að koma ykkur svolítið á ó- vart. Þið farið í brúðkaupsferð til Sviss — ég borga allt. Þegar veizlunni er lok- ið, þá fljúgið þið til Zúrich og þaðan haldið þið upp í ýiáalpana og dveljizt í hinu þægilega fjallahóteli, Edelweiss, en þar verða brúðarfötin tilbúin. Hérna hafið þið einn sæmilegan bunka af sviss- neskum frönkum. Góða ferð. Brúðhjón- in lengi lifi. — Húrra, húrra, húrra! Þau flýttu sér að pakka niður og koma sér af stað. En þá fyrst þegar þau sátu í svissneska póstbílnum, fór Kittí að fá bakþanka. — Mér líkar ekki þetta með brúðar- fötin, hvíslaði hún. — En ástin mín, við sem höfum hlakkað svo mikið til að vera loksins ein og..... — Já, það er ekki aðeins það, ég get bara ekki hugsað mér að allir á hótel- inu viti, að við séum nýgift. Hugsaðu þér bara, þegar við sitjum í borðsaln- um, þá munu allir stara á okkur eins og naut á nývirki, og ef við lítum á fólkið, þá mun það brosa ósköp blítt og undir- um að vita, að plöntur í kerunum eru nauðsynlegar til þess að nóg súrefni sé í kerinu fyrir fiskana. Fiskabúrin megi ekki vera mikið í gluggum því að þá vaxi gróðurinn of mikið. Botninn eigi að vera úr sandi — ekki samt alveg hvítum og ákveðið hitastig verði að vera á vatninu. Brátt er búðin orðin full af forvitn- um krökkum, sem taka að spyrja Hans um alla skapaða hluti í sambandi við dýrin hans, og hann leysir greiðlega úr spurningunum. Við kveðjum því þennan glaða Dana og höldum út á göt- una. Um leið og við göngum út, stend- ur annar gullhamsturinn á fætur og veifar einni löppinni. Það er eins og hann sé að segja: FARVEL. Tvifitriiin Framhald af bls. 18. — og nú kom það augnablik, að lávarð- urinn varð að afklæðast hinu glæsilega skarti sínu. Matthew stóð þarna klumsa, það lá við að hann fengi andarteppu við hvert nýtt fataplagg sem hann sá. Og þegar fanginn var kominn til aðstoðar og ætl- aði að vanda að hirða fötin utan af 28 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.