Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1963, Blaðsíða 26

Fálkinn - 29.05.1963, Blaðsíða 26
Ritstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir, húsmæðrakennari, a* PEYSA PRJÖNUÐ ÞVERSUM Efni: nál. 200 g. ljósblátt og 150 g. | hvítt 4-þætt ,,Beehive Fingering“. Prjónar nr. 2% og 3, 6 hnappar. Stærð: 40—42. 15 1. á breiddina og 21 umf. á prj. nr. 3=5 cm. Bakið: Fitjið upp 12 1. á prj. nr. 3 og prjónið sléttprjón röndótt, 6 umf. ljósblátt og 4 umf. hvítt. Aukið út við | hliðarsauminn á sléttuni í lok umf. 4X12 1., og 1X33 1. 6 umf. eftir að fitj- | að hefur verið upp, er handvegurinn búinn til í lok sléttu umf. við að fitja upp 3X1 1-, 2 1., 1X3 1. og þvínæst 44 1. nú er komið upp að öxl og 145 1. eru á. Prjónið mynstrið og komið halla á öxl- ina á þann hátt að auka út þeim meg- ; ín um 1 1. 15 sinnum til skiptis í 2. | hverri og 4. hverri umf. Þegar öxlin I er búin eru prjónaðir 8 em. beint, endað | í miðjunni á ljósblárri rönd. Hér er miðjan á bakinu. Prjónað áfram og hinn helmingurinn prjónaður sem spegil- mynd. Takið nú úr, þar sem áður var aukið í. Hægri boðungur: Prjónað eins og fyrri helmingurinn á bakinu, þar til útaukningar vegna axalarhallans er náð. Endið við öxl og fellið nú af fyrir háls- þeim megin 3,3 og 3X2 1. og 7X 1 k, því næst í 4. hverri umf. 2X1 1.. Endið á ljósblárri rönd og haldið áfram með hvítu garni og búið til hnappagöt eftir 7 umf. Byrjið að neðanverðu og prjónið 6 1., fellið af 4 1. *, prjónið 21 1., fellið af 4 1. *. Endurtakið frá ¥—*, þar til hnappagötin eru 6. í næstu umf. eru fitjaðar upp 4 nýjar 1. í stað þeirra, sem felldar voru af. Eftir 15 umf. eru hnappagöt prjónuð á ný. Prjónið 6 umf. til viðbótar. Fellt af. Vinstri boðungur: Prjónaður á sama hátt og hægri boðungur, en sem spegil- mynd án hnappagata. Frágangur: Saumið á framstykkin með lykkjusporum þverrandirnar 4 með hvítu garni, 2 1. á breidd, 4 1. á milli (sjá litlu myndina). Pressað laus- lega á röngunni. Axlarsaumarnir saum- aðir saman. Takið upp frá réttunni með hvítu 112 1. á prj. nr. 2% meðfram báð- um handvegunum. Prjónið 5 umf. slétt- prjón. Fellt af. Saumið hliðarsaumana. Brjótið kantinn að framanverðu til hálfs inn að röngu og festið, hafið op- ið neðst. Varpið í kringum hin tvöföldu hnappagöt. Takið upp frá réttunni með hvítu 224 1. á prj. nr. 2 ý2 að neðanverðu. prjónið IV2 cm. sléttprjón. Fellt af Prjónið þennan kant inn að röngu og festið. Takið upp frá réttunni 135 1. á prj. nr. 2Vz í hálsinn og prjónið IV2 cm. slétt með hvítu. Beygið þennan kant að hálfu inn að röngu og festið. Saumið hnappana í. Pressið alla sauma. 26 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.