Fálkinn


Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 37

Fálkinn - 03.07.1963, Blaðsíða 37
Nýjung hjá ANDRÉSI Höfum opnað nýja deild, sem býður yður úrval af karl- mannafötum frá kr. 875.00—kr. 1975.00. Vegna mjög hagstæðra innkaupa á erlendum fötimi getinn við boðið þessi kostakjör. Einnig verða þar seld föt, sem saumuð eru á verkstæði okkar, eldri litir, en þó nýtízku snið. Eins og undanfarin ár höfum við ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af karlmannafatnaði. Sauinum einnig eftir máli, bæði handsaum og vélsaum. Róma- og Napolisnið vekja aðdáun. LAUGAVEG& STÓRAR MYNDIR Hans Petersen h.f. Sfmi 2-03-13 Bankastræti 4. HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU ? HrútsmerkiS (21. marz—20. avríl). Þótt þér eisrið við ýmsa erfiðleika að stríða um Þessar mundir skuluð Þér ekki láta yður detta i hue að þér séuð sá eini. Takið heldur hlutunum með þeirri kímni sem yður er eisinles. Nautsmerkið (21. avríl—21. maí). Þessa viku eru ástamálin undir sérstaklesa heoDilesum afstöðum einkum h.iá hinum ólofuðu os Það mun setia miös svip sinn á þessa viku. Farið varlesa með peninsa því annars kann illa að fara. TvíburamerkiÖ (22. maí—21. iúní). Til þess að sóð áform komi að sóðu haldi er nauðsynlest að framkvæma bau. Þessi vika virð- ist ætla að verða yður hliðholl fiárhasslesa os allt útiit er fvrir að svo kunni einnis að verða um þær næstu. KrabbamerkiÖ (22. iúní—22. iúlí). Hæfileiki vðar til að umsansast aðra ætti að seta komið vður að sóðu haldi í bessari viku. Teflið samt ekki á tæpasta vaðið heldur íhusið málin vel. Fimmtudasurinn setur orðið m.iös ánæsiulesur. Ljónsmerkiö (23. iúlí—23. áaúst). Þér hussið of mikið um nersónu sem þér hafið ekki umsensist lensi os mundi yður fyrir beztu að sleyma. Það sem þér skuluð hafa sérstaklesa husfast í þessari viku er að taka tillit til annarra. Jómfrúarmerkiö' (2h. áaúst—23. sevt.). Þessi vika verður miös ánæs.iules fyrir yður os talsvert um skemmtanir. Þér skuluð samt minnast þess að heima fyrir eru ýmis verkefni sem þér ættuð að leysa. Föstudasur os lausar- dasur verða sérlesa skemmtilesir. o ð Voparskálamerkiö (2h. sevt—23. okt.). Það sesir að eins os maðurinn sái muni hann os uopskera. Þetta ættuð þér að hafa husfast áður en þér ráðist í þær framkvæmdif sem þér kunnið að hafa í hvss.iu. Haonatala i þessari viku er 6. SvorÖdrekamerkiÖ (2h. okt.—22. nóv.). Það eru ekki heopilesar afstöður fyrir yður til að taka stórákvarðanir um þessar mundir svo bér ættuð að taka lífinu með ró. Þeir sem eru ólof- aðir ættu að fara í smá ferðalas en hinir að dvelia heimavið. Boaamannsmerkiö (23. nóv.—21. des.). Þér munuð í bessari viku kynnast ný.iu os skemmtilesu fólki i samkvæmi sem yður verður boðið til. Að öðru leyti verður bessi vika róles os litið um stór ævintýri þau bíða síðari tíma. Steinaeitarmerkiö (22. des.—20. ianúar). Til þess að ná ákveðnu takmarki þarf maður að lessia svolítið á sis os ekki sefast udd þótt á móti blási. Verið styrkur í ásetninsi yðar os takmarkinu verður náð. Happatala 5 os litur blár. VatnsberamerkiÖ (21. ianúar—19. febrúar). Þetta verður með afbrisðum róles vika hiá yður en samt hin ánæs.iulesasta Gömul vanda- mál verða leyst os þér serið hreint fyrir yðar dyrum. Ef þér hafið tíma til ættuð þér að sinna f.iarlæsum ættinsium. FiskamerkiÖ (20. febrúar—20. marz). Lessið í þessari viltu rækt við vinnu yðar os þér munuð ekki iðrast þess síðar meir. Vinur yðar einn sem þér hafið ekki lensi séð mun verða á vesi vðar os ekki er ósennilest að þið serið ykkur einhvern dasamun. FALKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.