Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 10.07.1963, Blaðsíða 3
NYGEIM NYGEN þráðurinn í hjólbörðum fer sigurför um heiminn. NYGEN þráðurinn hefur verið notaður hérlendis sl. 3 ár með ótrúlega góðum árangri. NYGEN þráðurinn er framleiddur úr nælon eins og stál úr járni. IMYGEIM NYGEN þráðurinn gefur yður möguleika á að fækka strigalögum og mýkja þar með bifreið yðar. NYGEN þráðurinn er eingöngu framleiddur af — „The General Tire & Rubber Co., Ohio, U.S.A. IMYGEIM FORÐIST EFTIRLÍKINGAR HJÓLBARÐINN HF. Sími 35260. Laugavegi 178. Sími 35260. GREINAR: Nýr heimur opnast. FÁLK- INN ræðir við fyrsta frosk- manninn á Isíandi, Guð- mund Guð.iónsson um sitt- hvað í sambandi við starf hans ........ S.já bls. 7 Clara Schumann, niðurlag framhaldsgreinarinnar um líf og ástir CÍöru Schumann, sem var gift tónskáldinu fræga, Robert Schumann ........... ............... S.iá bls. 10 Sandur úr sæ. FÁLKINN bregður sér eina ferð með sanddæluskipinu Sandey .... .............. S.já bls. 14 Þegar ég átti gamla bilinn, skopgrein eftir Gert Smid- strup um ósköp hversdags- legan mann, sem bar ekkert skynbragð á vélar, en lenti í því að kaupa sér gamlan bíl ............ S.já bls. 20 , SÖGUR: Förin til ísafjarðar, ný islenzk smásaga eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur. Sagan birtist í tveimur hlutum .. Sjá bls. 18 Hið ósýnilega eitur, spenn- andi sakamálasaga ......... ............... Sjá bis. 12 Phaedra, framhaldssaga eftir Vale Lotan. Sagan hefur verið kvikmynduð og verður mynd- in sýnd í Tónabíói strax og sögunni lýkur hér í Fálkan- um ............. Sjá bls. 22 Leyndarmái lijúkrunarkon- unnar, hin vinsæla framhalds- saga eftir Eva Peters ..... ............... Sjá bls. 24 Litla sagan eftir Willy Brein- holst .......... Sjá bls. 29 ÞÆTTIR: FÁLKINN kynnir væntanleg- ar kvikmyndir, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fl. Kvenþjóðin, heilsíðu kross- gáta, Stjörnuspá vikunnar, myndasögur, Astró spáir i stjörnurnar og ótal margt fleira. FORSÍÐAN: Blómarósin, sem skreytir for- síðu okkar að þessu sinni er þýzk og gælir fínlega við hvolpinn sinn. Utgefandi: Vikubiaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.