Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 3
LYKILLINN AÐ RAFGEISLAHITUIM Grensásveg 22 Sími 18600 Hafið samband við okkur og leitið tilboða RAFGEISLAHITUN Grensásveg 22 Sími 18600 FÁLKINN V I K U B L A Ð 29. tbl. 36. ársr. 24. júli 1963 GREINAK: I»á verð ég skotinn fyrstur manna, FÁLKINN birtir at- hyglisvert viðtal við þýzkan mann, sem Sveinn Sæmunds- son hefur tekið .. Sjá bls. 8 Uppliaf Skállioltsstaðar. Vígsla Skálholtsstaðar er nú á allra vörum og í tilefni af því hefur Jón Gíslason skrif- aði grein fyrir FÁLKANN um upphaf þess sögufræga staðar .......... Sjá bls. 10 Vann stærðfræðiafrek í fang- elsi. Þýdd grein um þýzk-rúss- neskan verkfræðing sem fann upp reikniskerfi í fangaklefa sínum ........... Sjá bls. 14 Sumartízkan, f.iórar mynda- síður af ný.ium kápum og k.iólum frá Eygló og Feldin- um .............. Sjá bls. 19 SÖGUR: Vindáttin, smásaga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur með myndskreytingum eftir Ragn- ar Lárusson.....Sjá bls. 12 Xrúið þér á drauma? spenn- andi sakamálasaga Sjá bls. 16 Phaedra, framhaldssaga eftir Yale Lotan. Sagan hefur ver- ið kvikmynduð og verður myndin sýnd í Tónabiói strax og sögunni lýkur hér í Fálk- anum ........... Sjá bls. 24 Leyndarmál hjúkrunarkoji- unnar, hin vinsæla framhalús- saga eftir Eva Peters ...... ............... Sjá bls. 23 Falskar tennur, litla sagan eftir Willy Breinholst ..... ............... Sjá bls. 18 ÞÆTTIR: Fálkinn kynnir væntanlegar kvikmyndir,''J<venþióðin eftir Kristjönu Stteingrímsdóttur, heilsiðu krossgáta, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fleiru, Pósthólfið, myndasög- ur, myndaskritlur og ótal- margt fleira. FORSÍÐAN: Þorbjörg Bernhard og Guð- rún D. Erlendsdóttir heita blómarósirnar á forsíðu okk- ar að þessu sinni og þær eru báðar klæddar kjólum írá Eygló og Feldinum. Sjá fleiri myndir af þeim á bls. 19, 20, 21 og 22. (Ljósm. MYNDIÐN). Otgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. -— Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). —^ Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.