Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Side 21

Fálkinn - 24.07.1963, Side 21
Guðrún Dóra Erlends- dóttir sýnir hér léttan og sumarlegan jerseykjól. <1 í> Hér sýna stúlkurnar okk- ur sumardragtirnar í ár. Dragtin hér til hægri er úr köflóttu ullarefni, en sú til vinstri úr röndóttu svampefni. Nýjungar í tízku eru fljótar aS berast bingaS norSur aS norSurpól og kaup- sýslumenn eru vakandi og vita gjörla hvaS gerist innan mustera tízkunnar í París. Hér á þessum fjórum síSum sýnir FÁLKINN lesendum sínum sumar- tízkuna í ár. ÞaS er áberandi léttleika svipur yfir fötum sumarsins og kven- fólkiS færir óspart sér í nyt ný og þægileg gerviefni. Litirnir á. fötunum líka bjartir eins og vera ber á sumrin. Stúlkurnar, sem sýna okkur fötin hérna á síSunum, heita GuSrún Dóra Erlendsdóttir og Þor- björg Bernhard. Fötm eru öll frá EYGLÓ og FELDINUM. — Ljós- myndirnar tók MYNDIÐN eru FALKINN 21

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.