Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Qupperneq 22

Fálkinn - 24.07.1963, Qupperneq 22
Léttur og sumarlegur búningur. Blússan, sem Þor- björg Berhard er í, er úr hvítu terrilíni, en pilsið er úr svampefni og liturinn er rauður. Takið eftir kögrinu á pilsinu. (Myndin efst til vinstri). Hann er hentugur þessi tvískipti kjóll, sem Þorbjörg er í. Hann er annars úr rauðu jersey. (Myndin efst til hægri). Þessi búningur er ákaflega hentugur, ef farið er út á land í ferðalög. Buxumar eru úr hinu vinsæla stretchefni, en jakkinn er úr rifluðu flaueli, koníaksbrúnu. (Neðri mynd til vinstri). Svampefnin eru nú einkar vinsæl, enda létt og þægileg. Pilsið er úr rauðu foam-efni, en blússan úr rauðteinóttu silki. (Neðri mynd til hægri). 22 FÁLKINN . v C-vV i' m H í

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.