Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 31

Fálkinn - 24.07.1963, Blaðsíða 31
eitir því sem ráða má af heimildum, sem geymt hafa minningu um verk hins mikla höfðingja og stjórnmála manns, sem gerði Skálholt að stað, dýrð- legasta stað á íslandi. Heimildir: Hungurvaka, Biskupa- sögur, íslenzkt fornbréfasafn, ís- lenzkir annálar, íslendingasaga Boga Melsted og Jóns Jóhannes- sonar, og nokkur útlend rit. I»á verð cg skolínn Framhald af bl . 9. Fritz stóð upp og gekk um gólf. Vindaukinn var orðinn hægari og slangur af fólki komð að barnum. Við fórum út á bátaþilfarið og hann hélt áfram. „En hvað gátum við gert? Að baki okkar voru SS-mennirnir tilbún- ir að myrða sérhvern þann, sem gagn- rýndi gerðir þeirra: Fyrir framan Rússneski herinn sem var að verja sitt eigið land, og auðvitað hötuðu þeir inn- rásarmennina, án tillits til þess hvort þeir voru í þýzka hernum eða í SS-sveit- um nazista. Og svo hófst orrustan um Stalingrad. Þú hefur sem betur fer aldrei komið á vígstöðvar, Sven. Þú átt gott að hafa aðeins lesið um hetjudáð- irnar en þar stendur ekkert um skít- inn og lúsina og sóðaskapinn. Eða um þjáningarnar sem menn líða, jafnvel þó þeir séu ekki særðir. Samt er eitt- hvað sem ýtir manni áfram þó það séu engir SS-menn með hlaðna skammbyssu við bakið á manni. Okkar sveit var fyrst fyrir norðan borgina og við komumst inn í úthverfin. Það Kæri Astró. Ég er fædd klukkan 2.30 um nótt í Vestmannaeyjum. Hefi verið í skóla og unnið í frystihúsum á sumrin. Mig langar til að vita það helzta um ástamál mín. Hvernig er útlit manns- ins, sem ég giftist? Þekki ég hann nú og hef ég ef til vill verið með honum? Hvenær giftist ég? Hvað mörg börn eign- ast ég? Hvar á ég eftir að búa í fram- tíðinni? Hvernig verða fjármálin? Beztu þakkir fyrirfram. Baddý. Svar til Baddýar. Eg vildi beina þeirri ósk til lesenda þáttarins og velunnara, sem hafa skrif- að honum og kunna að gera það í framtíðinni að þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að hægt sé að reikna út stjörnukort og lesa úr því eru: fæðingarstaður, fæðingardagur, mánuður og ár og fæðingarstund þann- ig að ekki skakki nema 10—15 mín- útum til eða frá. Einnig hvort fæðing- in átti sér stað fyrir eða eftir hádegi. Það vill því miður of oft brenna við að ekki er hægt að svara bréfum, sak- ir þess að einn eða fleiri af þessum þáttum vantar. Mörg bréf, sem að öllu voru margir drepnir og særöir. Eg slapp alltaf með smáskrámur, eftir að hafa orðið spítalamatur í nokkrar vikur snemma í stríðinu. Svo vorum við dregnir til baka í nokkra daga og það átti að heita hvíld, en þegar maður er búinn að sofa úr sér fyrsta sólar- hringinn, þá er eiginlega betra að vera í eldinum. Annars fer maður að hugsa og að hugsa er það versta sem hermað- ur í hernaði gerir. Hann hugsar um börnin sín og um konuna sína og um hreint rúm og góðan mat þarna mitt í öllum skítnum og kvenmannsleysinu. Okkur skorti flest sem talið er nauðsynlegt í hernaði, jafnvel skotfæri í sumar byssurnar. Aðflutningsleiðirn- ar voru orðnar langar og vegirnir voru ófærir.Eg held að allir hafi verð orðnir vonlausir um að við mundum vinna stríðið. Svo var okkur skipað fram á ný og í þetta skipti fyrir sunnan borgina. Við lentum í átökum, þetta var skotgrafa- hernaður eins og hann er viðbjóðsleg- astur og þó við sæktum fram nokkra metra annan daginn, þá urðum við að hörfa næsta dag. Samt vorum við allir ákveðnir í að berjast og hrekja Rússa út í Volgu. Einn dag var flokkur okkar búinn að sækja fram þegar Rússarnir komust til hliðar við okkur og við ákváðum að hörfa. Þarna hafði verið barizt hart að undanförnu og lítið orðið eftir af trjánum. Við vissum ekki fyrr til en við vorum umkringdir af Rússum. Við vorum teknir tólf saman. Þeir fóru með okkur yfir um til sín og ég var handviss um að þeir mundu skjóta okk- öðru leyti eru ágæt verða því aldrei afgreidd. Eiginmaður þinn tilvonandi verður að öllum líkindum fæddur undir merki Vatnsberans eða á tímabilinu frá 21. jan. til 19. febr. Þeir, sem eru undir áhrifum þessa merkis eru yfir- leitt vingjarnlegt fólk; og mikið upp á vináttu og kunningsskap komið. Það hefur gaman af vísindalegum bollalegg- ingum og margir Vatnsberamerkingar eru beztu vísindamenn heims. Tón- listin liggur einnig létt fyrir þeim. Það er ekki svo auðvelt að segja með vissu hvert útlit mannsins verður, þrátt fyrir að svipmót þeirra, sem fæddir eru sömu daga á árinu sé svipað í aðaldráttum, en ýmsir þættir breyta því til og frá. Þetta má vel sjá af afmælisdagagrein- um, séu þær myndir sem þeim fylgja athugaðar nógu vel í dagblöðunum. Það eru talsverðar líkur fyrir að þú þekkir hann nú þegar og að það verði löng trúlofun eins og sagt er. Það er að segja að talsverður tími líði frá fyrstu kynnum og þangað til að málin komast á það stig að verða hjónaband. Þú hefur ýmsar afstöður, sem benda til þess að þú eignist barn áður en þú giftist og raunar er þér ávallt nauð- ur alla saman. Okkur hafði verið sagt að þeir gerðu það ailtaf. Við gengum í hnapp, fyrst með hendurnar á lofti en síðan með þær fyrir aftan bak, og um kvöldið komum við að þorpi. Það voru þrír eða fjórir rússneskir hermenn með okkur. Fólkið úr þorpinu þusti að okk- ur og nokkrir menn heimtuðu að fá að stytta okkur aldur, svo mikið skildi ég í rússneskunni. Þá gerðist það, sem ég gleymi aldrei: Rússnesku hermenn- irnir spenntu byssurnar og ráku fólkið frá. Ég bar einkennismerki undirfor- ingja, og þeir heimtuðu að ég yrði drep- inn. Ég hefði ekki trúað því þó mér hefði verið sagt það, að eftir allt ætti ég rússneskum hermönnum líf mitt að launa. Með okkur var farið í fanga- búðir, þar sem nokkrir þýzkir og aust- urrískir fangar voru fyrir. Svo nokkru síðar voru flestir okkar látnir upp í gluggalausan járnbrautarvagn og ekið af stað. Ég veit ekki hvað ferðin tók marga daga, en það var kalt í vagninum og loftillt. Svo einn daginn kvisast út. að við værum á leið til Síberíu. ★ SÍBERÍA. Þetta land víðáttu og freðmýra átt eftir að verða heimkynni mitt næsti sex ár. Við voru fyrsti flokkur stríð: fanga, sem komum til staðarins. Ég vi ekki nefna þorpið með nafni. Vistin vai bölvuð og fangaverðirnir voru ekki a? mylja undir okkur. Við vorum látnir vinna eftir því sem kraftarnir leyfðu, stundum við skógarhögg og sumir voru við námugröft. Þegar frá leið, var þetta Framh. á bls. 32. synlegt að gæta hófs á sviði tilfinn- inga þinna, því þær geta verið nokkuð heitar. Hitt er svo annað mál að þú verður lánsöm með afkvæmi þín og þau ná langt í þjóðfélagsstig- anum. — Börn þín verða í fleira lagi, sennilega ein sex. Giftingin á sér að öllum líkindum stað um tuttugasta og þriðja aldursár þitt, þó að kynnin hefjist talsvert fyrr eins og ég drap á áðan. Það er að vísu talsvert þangað til eða um níu ár þar eð þú ert. núna 14 ára, enda nógur tími og varla tímabært að hugsa um þetta efni al- varlega fyrr en eftir nokkur ár. Ég held að þú munir ekki flytjast langt frá fæðingar.stað þínum, þegat kemur að því að þú giftir þig. Ai minnsta kosti verðurðu ávallt teng sjávarsíðunni mikið. Yfirleitt má seg. að fjárhagurinn verði í góðu lagi. FÁLKINN 3l

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.