Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1963, Side 35

Fálkinn - 24.07.1963, Side 35
□TTD DG BRUOLIR SÆKDNUNGSINS Ferðalangarnir settust nú að snæðingi. Ari iávarður var enn í uppnámi yfir þeim fréttum sem Ottó hafði sagt honum. „Þess- ir þorparar ætla að sel.ia okkur víkingunum,“ sagði hann. „Það er af því að )Deir eru orðnir dugiausir til hernaðar, þeir hafa laj?t niður hinar erömlu, góðu dyggðir forfeðranna. En heyrðu mig, kailarðu þennan slátrarahníf sverð. Líttu á þetta.“ Ari iávarður snaraði gamaldags tvíeggjuðu sverði á borðið. „Ég held, að þetta sverð muni innan tíðar koma að sama gagni og hér áður íyrr.“ Ari iávarður var ekki vanur því að umgangast kvenfóik og hafði því mjög gaman af þvi að segja frægðarsögur af riddara- ferli sínum. En brátt urðu ferðalangarnir að ganga til hvilu, en Ottó minntist á það við frænda sinn, að hann þyrfti að kaila saman þing aðalsmanna til að firra því að vikingar næðu fótfestu á enskri grund. Síðan gekk Ottó til hvílu. En Ari lávarður settist íyrir framan eldinn. Kom þá þ.jónn og tilkynnti honum að reiðmenn nokkrir nálguðust kastaiann og beiddust gistingar. Og Ari lávarður fór og tók á móti þeim. „Hverjir eru mennirnir?" spurði Ari lávarður. „Ég er Harald- ur, vopnameistari konungs," svaraði höfuðpaurinn. „Við erum á leið til borgarinnar, en erum með mikið guil á okkur og viij- um því ekki sofa undir berum himni.“ Ari lávarður hikaði andartak, en lét síðan hífa upp vindubrúna. Hann gat ekki neitað konunglegum vopnameistara um húsaskjól. „Fylgið þeim til gestaherbergjanna, og berið þeim mat og drykk.“ Jafnskjótt. og þeir komumenn voru komnir til herbergja sinna skipaði Haraldur þessi einum af mönnum sínum að komast að því hjá þjóninum, hvort nokkrir aðrir væru gestkomandi í höllinni FALKINN 35

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.