Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 07.08.1963, Blaðsíða 5
úrkfippusafnið Sendið okkut spaugilegat klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í. sent ókeypis heim. l.yklakit>!)H tópQnist m68 ratiðu : metkí o» fifísrs !>)nða sm.lra ! MiP- ' í gær FinnantJi vinsam- iogast hrrnEti f síma 11073 0g aftir ' '■l. 6 í I0SS1, Vísir 12. júlí ’G3. Send.: Davíð V. Marinósson. Vegimir eru að cletta niður Dagur í júní ’63. Bátar iit sölu < ‘ritint sftnlifirrtaluU .17. ítíoskwllcli M5i — Zím Koulfiird 'l«. t’!;. m-.utit '41, mjöa gýðut' h.ít| Morgunblaðið 11. júlí ’63. Send.: Emil Páll Jónsson. Raunhæfar I j hli|mýrij.1jrj sfcm «uð géfur - ; fj.<ri txiö Mawír /. MagnÚHsOo Míðfiríetx 3A4 í Sm>i Í5Í.Í5 Oíi £2*11, Morgunblaðið 30. júlí ’63. Sendandi: B. Sveinsson. Sendandi; Þorvaldur A. BÍIjAHNIR fet a'Ur mcfl góff«; i V.ii, : 'r: H: :; , rui.. Ttl : : ayius Cmti*í*Hu •!«• Si'mí 13.100, Tíminn í júní. Send.: N. N. I'.us kwrt nfi r»»i.a aá taj,., j,a;t IntHlr iið altií •.arahtnijr i-r« áv,t!t f.vrjrtiireF anai i \ oík.w.(.í;i.n or i.anu nóver ÍMfi S« «**» •■<»:.< «* b,5» vikun. ■'X'' ’<>kW aí ulnn, n.unn ■ --unílvr.A ktuiTta Afi tnpta "ít.v át'í»>fcu ÍUtmn-.?u. ‘ ' ' Vikan 6. júlí ’G3. Send.: Sig Vilhjálmsson. Kennslukonurnar Hégóminn Kennslukona nokkur hafði lent í bílslysi og varð hún að leita til tannlæknis. Tann- læknirinn tjáði henni, að hann þyrfti að taka tvær tennur úr efri gómi og það mundu líða sex vikur, þangað til unnt væri að setja gervitennur í staðinn. — Það gerir ekkert til, svaraði kennslukonan. — Ég kenni nefnilega 7 ára krökk- um aðallega og flesta krakk- ana vantar einmitt framtenn- ur. Predikarinn og púkinn Skálholt er í hverj- um islenzkum barmi. Ja, það eru aldeills brjðst. Gömul kona var leidd fyrir rétt í Ameríku. — Hve gamlar eruð þér? spurði dómarinn. — Er nú nauðsynlegt að ég segi til aldurs míns? spurði sú gamla og fór öll hjá sér. — Bráðnauðsynlegt, sagði dómarinn, — þér eruð nú komnar á þann aldur að slíkt ætti ekki að vera viðkvæmt mál. — Ég er 97 ára, hreytti konan út úr sér. — Jæja, þá vona ég að þessi játning hafi ekki tekið Tnjög á taugarnar, sagði dóm- arinn og brosti. — Jú, það gerði hún svo sannarlega, svaraði konan, — það halda nefnilega allir að ég sé 100 ára. Liðsforingjarnir Frægur amerískur sjóliðs- foringi varð of seinn á knatt- spyrnukappleik, og í mann- þrönginni á leið til sætis síns, steig hann óvart ofan á fót- inn á einum af undirmönnum sínum. Sá var alltof hrifinn af kappleiknum til þess að líta upp, en bölvaði hástöfum, þegar sjóliðsforinginn steig ofan á hann og sagði: — Dragnastu ofan af löpp- inni á mér andskotans draug- urinn þinn. Varla hafði manntetrið sleppt orðinu fyrr en hann áttaði sig hvern hann hafði ávarpað. Þá flýtti hann sér að bæta við: — Ó, yðar hágöfgi, ég bið yður innilega afsökunar. Hérna er hinn fóturinn á mér — haldið þér bara áfram og stigið þér ofan á hann líka. Kvenfólkið Kona nokkur kom inn í dýragarð og horfði á það, er Ijóninu var gefið kjöt. Hún hafði orð á því við dyravörð- inn, að sér fyndist kjöt- skammtur Ijónsins furðulega lítill. Dyravörðurinn svaraði: — Já, þessi kjötbiti mundi væntanlega ekki hossa hátt í yður, frú mín, en ljónið hef- ur ekkert að gera með meira. Skáldin T. S. Eliot var heiðursgest- ur í veizlu einni, sem haldin var í London. Meðal gesta var þáverandi formaður brezka herforingjaráðsins, sir John Harding. Ein af hefðarmeyj- um þeim, sem viðstödd var, hvatti Eliot til að flytja eitt- hvað af kvæðum sínum, en slíkt fer ógurlega í taugarnar á honum. Hann afsakaði sig og sagði: — Ekki í dag, kæra frú, ég er illa upplagður. En hvernig væri að biðja Sir John að hleypa af einhverri af fallbyssum sínum. — Ég held að ég hafi neit- að honum tuttugu sinnum um að fara. Ég sagði honum, að ég gæti alls ekki staðið á skíð- um og það allra sízt upp í Kerlingafjöllum — mig lang- aði alls ekkert að fara þessa ferð. Þá byrjaði hann að segja mér, hve staðurinn væri dá- samlegur og forráðamennirn- ir væru skemmtilegir og hve maturinn væri góður og hve það væri kósí að sitja fyrir framan arininn á kvöldin. Hvenær haldið þér hjúkrunar- kona að ég geti fengið göngu- gips? Hreinlæfið Kennarinn er að spyrja strákinn: — Hverjar eru nú höfuð- skepnurnar, drengur minn? Strákurinn svarar kotrosk- inn: — Engar, mamma kembdi þær allar úr mér í gærkvöldi. sá bezti Geðug og góð hjón buðu öðrum hjónum heim til sín í veizlu. Bornar voru baunir á borð. Fannst hinum gestkomandi baunirnar afskaplega góðar og ákváðu, að þegar þau hefðu veizlu næst, skyldu þau hafa baunir. Nú kemur að því að þau bjóða heim. Saltkjötið er sett í pottinn, en þegar að baununum kemur, hafði gleymzt að kaupa þœr. Eiginmaðurinn segist skulu bjarga því, fer upp á háaloft og kemur niður með fullar lúkur af byssukúlum, og segir, að þœr muni gera al- veg sama gagn, því að bragðið sé svo líkt. Og konan setur kúlurnar í pottinn. Borða gestirnir síðan baunirnar með beztu lyst og hefur enginn orð um, að það sé skrýtið bragð að þeim. Nokkrum dögum síðar en veizla þessi var haldin, hittast tveir veizlugestir á götu og taka tal saman. — Heyrðu, segir annar, varð þér ekkert illt af súpunni, sem var þarna í boðinu? — Nei, blessaður vertu, svarar hinn, en þegar konan mín var að fara úr skónum, þá skaut hún köttinn. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.