Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 14.08.1963, Blaðsíða 33
SALAMANDER HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU ? Salamander kvenskór £ miklu úrvali. Tázkulitir. — Salamander er Jjýzk gæðavara. Salamander karl- mannsskór einnig i mikíu úrvali. — Sterkir, þægilegir, vandaðir. ÁTH.: Salamander-verksmiðjurnar láta aldrei skó frá sér öðruvísi en að þeir séu rannsakaðir af færustu sérfræðingum verksmiðjanna, þess vegna er ekki um neina dulda galla að ræða á þeim. PÉTIJR ANDRESSON Laugavegi 17. Hrútsmerkiö (21. marz—20. ayríl). Það eru í.iármálin sem þér muniö þurfa að glíma við í þessari viku og margt óvænt aaun koma þar til sögunnar. Þér skuluð samt reyna að forðast áhygg.iur og taka lífinu með ró. Betra framunrlan. Nautsmerlciö (21. avríl—21. mai). Ástarmálin munu m.iög setia svin sinn á þessa viku og þar mun margt koma yður á óvart. I f.iármálunum verðið þér fyrir óvæntu hanpi. Þér skuluð ieggia allt kaDn á að hugsa skvrt og rétt. Tvíburamerkiö (22. mal—21. júni). I þessari viku munuð þér verða fyrir óvæntri gleði og yður mun finnast tilefni til að gera yður dagamun og það skuluð þér og gera. I gleðivím- unni skuluð þér þó gæta þess vel að fara yður ekki að voða. Krabbarnerkiö (22. 'iúnl—22. mlí). Þessi vika ætti að verða yður einkar hagstæð sérstaklega þó ef þér eruð fæddir í iúlí. Þér mun- ið nióta óven.iu mikillar haming.iu og yður mun farnast vel. Á vinnustað mun atburður koma vður á óvart. Ljónsmerkiö (23. iúli—23. ánúst). Það rót sem hefur verið á tiifinningarlífi yðar mun að öllum likindum réna í þessari viku og þér munið verða sáttir við lífið og tilveruna. Fimmtudagurinn ætti að geta orðið miög skemmti- legur. Jómfrúarmerkiö (21. ánúst—23. sevt.). Það verður seinni hluti þessarar viku sem verð- ur miög sérstæður. Þér fáið miög óvænt tæki- færi til að sýna hæfileika yðar og þér ættuð ekki að láta það tækifæri framhiá vður fara. Vonarskálamerkiö (21. sevt.—23. okt.). Þér verðið að öllum líkindum miög ánægðir með lífið og tilveruna í þessari viku og þér ættuð að gefa öðrum þátt í þeirri gleði. Farið varlega í öiiu er iítur að fiármálum og bíðið seinni tíma. mm tsyoroarekamerkiO (21. okt—22. nóv.). Þau vandamál sem hvílt hafa þvngst á yður að undanförnu munu að öilum iikindum leysast i þessari viku vður til mikils léttis. Gætið þess vel að iáta ekki afbrýðisemi stiórna gerðum vðar. BonamannsmerkiÖ (23. nóv.—21. des.). Þér skuiið í þessari viku leggia allt kaun á að sýna umburðarlyndi þvl það er yður miög nauð- synlegt. Hafið hemil á skansmunum yðar og gerið ekki alltof miklar kröfur til annarra. Steinneitarmerkiö (22. des.—20. ianúar). Málshátturinn „Vogun vinnur vogun taDar" gæti verið kiörorð yðar i þessari viku. Þau tæki- íæri sem yður bióðast í þessari viku geta verið nokkuð áhættusöm en þau geta lika verið miög til þess fallin að bæt.a aðstöðu vðar. Vatnsberamerkiö (21. janúar—19. febrúar). Reynið að sniðganga Þá erfiðleika sem að yður steðia í þessari viku og skiótið öllum ákvörðunum á frest þar til siðar. Hugsið málin i ró og næði og mvndið vður glöggar skoðanir á Þeim. Fiskamerkiö (20. febrúar—20. marz). örlítið og saklaust ævintýri mun miög setja svíd sinn á þessa viku sem annars verður án stórra atburða. Hafið ekki samvizkubit út af þessu litla ævintýri þvi það mun ekki draga neinn dilk á eftir sér. FALK.INN 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.