Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 22

Fálkinn - 11.09.1963, Blaðsíða 22
KVENÞJÓÐIN Ritstjóri: Kristjana Steingrímsdóttir, liúsmæðrakennari. V2 kg liveiti 1 tsk. salt 1 msk. sykur 50: £pressuger (1 msk.. þurrger) 2 dl volg mjólk 1 egg 100 g smjörlíki Innan í: 1 tsk. kanell 3 tsk. sykur 10 tsk. eplamauk Ofan á: 1 egg 3—4 tsk. birkis 2 tsk. perlusykur. Hveiti, salti og. sykri blandað saman. Gerið hrært út í ylvolgri mjólkinni. Hrært saman við hveitið ásamt egginu. Sláið deigið vel, hyljið það með rökum klút, látið lyfta sér á volgum stað um 25 mínútur. Degið hnoðað og flatt út. Framh. á bls. 32. , JakkapeifAa í Atém Atœrí Efni: Nál. 450 g meðalgróft garn. Prjónar nr. 3 og 3V2. 6 hnappar. Stærð: 46. Brjóstvídd: 105 cm. Sídd: 58 cm. Ermasaumur: 31 cm. 11 1. sléttprjón á prj. nr. 3% = 5 cm. Bakið: Fitjið upp 106 1. á prj. nr. 3 og prjónið 3 cm brugðningu (1 sl., 1 br.) Sett á prjón nr. 3Vz og prjónað sléttprjón aukið út um 1 1. hvorum megin með 6V2 cm millibili 4 sinnum (114 1. á). Þegar síddin er 32 cm, er tekið úr fyrir raglan frá réttunni á þennan hátt: 3 sl., 2 sl. snúnar saman, prjónað slétt þar til 5 1. eru eftir, 2 sl. saman, 3 sl. Þegar tekið hefur verið úr 39 sinnum eru 1. sem eftir eru (36 1.), felldar af í einu. Vinstri boðangur: Fitjið upp 62 1. á prj. nr. 3 og prjónið 3 cm breiða brugðning. Sett á prjón nr. 3Vz og prjónað slétt nema á 12 fremstu 1., sem eru prjónaðar 1 sl. og 1 br. alla leið. Aukið út undir hendi á 6V2 cm millibili 4 sinnum (66 1. á). Þegar síddin er 32 cm, er tekið úr fyrir raglan 39 sinnum eins og á bakinu. Þegar' síddin er 40 cm er einnig fellt af við hálsmálið 12 1., 2X2 1. og 2X1 1- og því næst 1 1. með IV2 cm míllibili 9 sinnum. Hægri boðangur prjónaður sem spegilmynd af þeim vinstri og með 6 hnappagötum á líningunni. Hnappagötin eru prjónuð frá réttunni: Prjónið 3 1., fellið af 6 1., prjónið út umf. og fitjið þessar 6 1. upp í næstu umf. á eftir. Fyrsta hnappagatið prjón- að eftir 3 cm og það síðasta um 2 cm, áður en tekið er úr fyrir hálsmáli. Merkið á vinstri boð- angi hvar hnappagötin eiga að vera, svo að bilin verði jöfn. Framh. á bls. 32. 22 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.