Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 11
Verkamenn í víngarði. Þessi mynd er máluð árið 1843. Bibliufólls i DalaMuingum Af 5 myndum, sem fylgja þessari grein eru hestar á 3. Þeir, sem leggjci leiS sína upp í Dali og eru svo heppnir að kynnast Dala- málverkunum af eigin raun munu sjá að Himnaför Elíasar spá- manns hefur verið málurunum sérstaklega hugþekk. Má vera að Dalabændur hafi í Elíasi séð frækinn foringja, sem þeysti um fjöll og dali héraðsins, óttalaus og öruggur, unz hann að lokum lagði leið sína til æðri bústaða. Slík ævilok myndu hafa verið mörgum gildum bónda í Dölum að skapi þegar hann var orðinn þreyttur á að sýna veg sinn og veldi á jarðneskum reiðskjótum á leið til og frá sóknarkirkjunni á helgum. ► 0 FALKINN 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.