Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 19

Fálkinn - 09.10.1963, Blaðsíða 19
Hann hafði aldrei verið erlendis og það bezt hann vissi, átti hann ekki neina ættingja á lífi á Bretlandseyjum. Samt sem áður hafði bankinn tekið hann fram yfir tvo aðra menn, og bankinn vissi venjulega, hvað hann söng „Við vildum gjarna, að þú dveldir í gistihúsi í tvær til þrjár vikur og sendir svo eftir konu þinni,“ hafði yfirmaðurinn sagt. „Komdu þér í kynni við mennina í bankanum, ólíka siði og kynntu þér svo- lítið líf í London. Þú munt komast að því, að timinn líður hratt, og við höfum komizt að því, að það er alla vega betra, ef maður reynir ekki að gera of mikið í einu fyrstu vikurnar í nýrri borg, og einkum þar sem hvorki þú né frú Fisher þekkið London.“ Þetta var allt í lagi, þótt hann hefði ekki skýrt bankanum frá því, var kona Donalds Fisher ófrísk, komin á fimmta mánuð og hann vildi hlífa henni við því að leita að íbúð. Auk þess þarfnaðist Madeleine — þetta var í fyrsta skipti — hans ekki. Hún var önug og geðvond og eyddi miklum tíma í að afsaka líkamlegt og andlegt ástand sitt. Hún fullvissaði hann um, að þetta myndi líða hjá og þegar hann yrði tilbúinn að taka á móti henni í London, myndi hún vera líkari sjálfri sér, mamma hennar sagði það og allar giftar vinkonur hennar sögðu það. Það var bara það, að á þessum tíma fannst henni hún óaðlaðandi og gat ekki þolað, að hann snerti hana eða hann væri samúðarfullur. „Vertu ekki alltaf að segja að þú skiljir,“ sagði hún kvöldið áður en hann sigldi. „Hvernig gætir þú skilið? Mér líður hræðilega og lít hræðilega út. Ég hef aldrei verið með bólur á ævi minni og líttu nú á kinnina. Tvær bólur.“ „Ég hefði átt að tala við bankann," hafði hann sagt. „Þeir hefðu kannski frestað flutningnum á mér.“ „Ég vil ekki að þeir geri það. Ég vil að þú farir til London og verðir burtu frá mér svona lengi, og þá verðum við glöð að hittast aftur og ég verð komin úr þessu vonleysisástandi. Ég vil að barnið fæðist í London.“ „Hvers vegna?“ „Ó, það er heimskulegt, en stelpan, sem ég var í skóla með, var fædd í Mexico City. Hún var bandarísk, en það virtist alltaf svolítið sniðugt að geta sagt, að maður væri fæddur erlendis." „Og þú saknar ekki Lane læknis?“ „Mér líkar vel við Lane lækni, en í sannleika sagt vil ég hafa alveg ókunnugan lækni á síðasta augnablikinu. Lane læknir virkaði eins og frændi minn.“ „Jæja, ég er viss um, að það er mikið af ágætum læknum á Harley Street.“ „London er stærsta borg í heimi svo að ég gizka á, að þeir kunni að taka á móti barni. Það verður allt í lagi með mig, Don. Hættu að hafa áhyggjur út af mér.“ Beiskja hennar hafði að minnsta kosti haft áhrif, sem þægilegri kveðjuathöfn hefði ekki haft. Það var ekki nóg með, að henni stæði á sama um brottför hans, hún beinlínis æskti hennar. Þar af leiðandi gat hann notið sinnar fyrstu sjóferðar á stóru skipi, óþvingaður af samvizkunni. Hann hafði borðað morgunverð í skrautsalnum. Fram að þessu hafði hann ekki rekizt á neinn,sem hann hafði séð áður, og nú lagði hann upp í stutta göngu-för um þilfarið. OR, SJÓRIlVZtf Samkvæmt ráðleggingu ein- finningu, að hann væri einn í hvers, pantaði hann þilfarsstól heiminum og væri hvorki bakborðsmegin, en sem stóð hryggur né glaður. hafði hann meiri áhuga á að Fyrir utan þá hreyfingu á skoða skipið, og eftir að hafa sjónum, sem skipið orsakaði, gengið nokkrum sinnum um var sjórinn sléttur og ekki þilfarið fór hann upp á báta- vatnskenndur, frekar líkur þilfar stjórnborðsmegin. Þar rauðsvörtu þykku efni. Og það fann hann stað milli björgunar- var allt, sem var milli hans og báta, og hann stóð við borð- enda veraldar — þar sem stokkinn og horfði á sjóinn enginn var heldur. streyma framhjá. Hann fann til höfga, sem var Hann vissi ekki hvað hann óskyldur svefni og hann flutti var þarna lengi, áður en hann sig frá borðstokknum og settist rankaði við sér, og þegar það á stóran kassa. Hann kveikti varð, hugsaði hann, að hann sér í sígarettu og reyndi að væri einn og í friði, að það losa sig við löngunina til að væri ekkert milli hans og norð- fara aftur að borðstokknum urpólsins nema þessi órólegi og endurnýja einmanaleikann. sjór. Það var rangt, gagnstætt til- Rétt fyrir neðan hann finningum hans og trú, að vilja streymdi sjórinn framhjá og ekkert nema tómleikann, þegar hafði svæfandi áhrif á hann og líf hans hafði verið svo ríku- ef hann horfði hærra en á legt. Það var rangt og hættu- strauminn, sá hann byrjun víð- legt núna, þegar hann hafði áttunnar, sem var milli hans og kveikt nýtt líf, sem var ekki enda veraldar. lengur hans eftir að það hafði Fyrir aftan hann var skips- farið úr líkama hans í líkama skrokkurinn og á skipinu voru konunnar, sem hann elskaði og tvö þúsund karlar og konur, en var þó hans, vegna þess að hann gat hvorki séð þau eða það hafði einu sinni verið heyrt í þeim, og svo lengi sem hans. Það var rangt og van- hann horfði út á sjóinn, voru þakklátt að þrá þennan ein- þau ekki til. Enginn var til/ manaleik, þegar hann hafði Hann gat ekki munað, að hann verið heiðraður með trausti hefði í annað sinn haft þá til- góðra manna. Hann lét sígarettuna detta að hún var ekki með neina niður á þilfarið og traðkaði á bók undir handleggnum. Hún henni með skósólanum þangað lyfti hægt upp hægri hendi og til hún var orðin óþekkjanleg ýtti hattinum hægt aftur af sem annað en tóbakstæjur og höfðinu og vindurinn blés í pínulítill pappírssnepill. Vind- hár hennar, en hún hreyfði sig urinn kom og feykti þessu öllu ekki. Hár hennar var ljóst og burtu. stutt og hún var ung. Og nú sneri hann höfðinu, af Hann horfði á hana með því að eitthvað langt til hægri einkennilegri guðræknistilfinn- við hann hafði komið fyrir, sem ingu, eins og verið gæti að kom strax og fullkomlega í Guð horfði á 'hana og eins og veg fyrir að hann væri einn. vindurinn og sólin væru per- Það, sem hafði komið fyrir, sónulegir leikfélagar hennar. var, að ekkert hafði komið fyr- Hann hafði ekki enn séð and- ir en langt til hægri nálægt lit hennar, en hún bjó yfir stefni skipsins hafði andvarinn þokka. blásið í hvítt pils kvenmanns. Þá kom skyndilega reiði Hún hallaði sér að borð- Guðs yfir þau — eða svo leit stokknum eins og hann hafði út í eina sekúndu: skipsflautan gert, en hún var háleit og tók tók að væla. á móti vindinum og hádegis- Þetta skaut stúlkunni — eða sólinni, og hann vissi, þótt hann konunni — skelk í bringu og hefði ekki staðfestingu á því, hún stökk frá borðstokknum. að augu hennar voru lokuð og Skipsklukkur byrjuðu einnig hún væri viss um, að hún væri að hringja og Donald Fisher ein. Hún hafði ekki verið þarna reiknaði út að það væru átta þegar hann kom upp á báta- klukkur. þilfarið og hann var viss um, Hádegi. Hann leit á úrið að hún hefði ekki farið fram- sitt, og hann sá, að á sömu hjá honum á leiðinni til þess stundu leit stúlkan á sitt. staðar, sem hún stóð nú á. Hún Leikur hennar við sól og vind var með einn af þessum litlu, var úti. Hún beygði sig, lagaði frönsku höttum, í bláum jakka, hárið og setti á sig hattinn, hvítu pilsi, svörtum sokkum og sneri sér og núna var hún á svarthvítum skóm. Og hann sá, Framh. á bls. 29. 19 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.