Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 7

Fálkinn - 16.10.1963, Blaðsíða 7
í koii. Um kvuidið a heimieið- inni stanzaði ég við söluturn og keypti mér sígarettupakka og það sem ég fékk til baka af hundraðkallinum setti ég auðvitað í brjóstvasann. En þegar heim kom þá uppgötv- aði ég að ég að þeir voru horfn- ir eðlilega vegna þess að vasinn var enginn. Ég segi aðeins frá þessu hér til að forða öðrum frá svipaðri reynslu og minni. Svo bið ég ykkur vel að lifa. Vasi. Svar: Ef þú hefOir veriO búinn aO Jcoma því í verk aO kaupa þér veski liefOi ekki þurft til þessa aO koma. Þú getur því sjálfum þér um kennt. En nú skalt þú þegar í dag fara og kaupa þér gott og vandaO seOlaveski eOa aO minnsta kosti buddu.. Conny Frobess. Kæri Fálki. Getur þú sagt mér heimilis- fang Conný Froboess. Svo þakka ég ykkur Úrklippusafn- ið. Stína. Svar: Heimilisfang Conny Frobess er: U.F.A. Viktoriastrasse 13—18, Berlín, Tempelhof, Deutscliland W. Um úrklippusajniO er þaO aO segja, aO þaO er öllum jafnaOi úr öOrum blöOumog sent af lesendun- um. Kunnum viO þessum aOilum, blöOunum og lesendunum hinar beztu þakkir fyrir. Svar til Svanhildar: Ekki er hœgt aö kalla þaO eigingirni aO vilja hafa kærastann hjá sér „meira en yfir blá nóttina.” Fyrst hann vill ekki bjóOa þér eOa fara meO þér á böll veröur þaO ekki kallaO óréttlæti þótt þú farir á ball meö einhverri vinkonu þinni. Okkar ráO er aO þú talir um þessi mál við piltinn og gerir honum Ijóst aö breyting verOi aö koma til fljótlega ef þetta sam- band ykkar á aO endast til fram- búOar. Ef liann vill ekki fallast á neina tilhliörun þá er eins gott fyrir ykkur aO slíta þessu sam- bandi áOur en lengra er haldiO í vitleysunni. Elizabeth Taylor. Elsku Fálki minn. Mér geðjast mjög vel að þér og innihaldi þínu. Phaedra er langbezta framhaldssagan sem ég hef lesið í íslenzku blaði. Kvikmyndaþátturinn er ágæt- ur, en ég vildi heldur að þú kynntir væntanlegar kvik- myndir eins og þú gerðir fyrst, heldur en að kynna nýjar kvik- myndir. Ég skrifa ekki bara til að hrósa þér heldur ætla ég líka að biðja þig bónar. Svo er mál með vexti, að Elizabeth Taylor er uppáhalds leikkonan mín og ég dái hana alveg geysi- lega. Mig langar mikið til að skrifa henni en hef ekki heim- ilisfangið. Geturðu gefið mér heimilisfang hennar, helzt í Englandi, þar sem hún dvelst núna. Ég vil fá heimilisfang, þar sem öruggt er, að hún eða einkaritari hennar fái bréfið mitt. Svo langar mig líka til að spyrja þig, hvort mynd með henni „Suddenly last summer", sem er frá Columbia komi ekki bráðum. Ég held hún eigi að koma í Stjörnubíó. Ég vona að þú getir leyst úr þessu fyrir mig. Þakka allt gott. Einlægur Liz-aðdáandi. Svar: Því miOur höfum viO ekki get- aO aflaO okkur heimilisfang Liz í Englandi, en viO höfum annaO vestan hafs, sem viO vonum aO komi þér aö haldi. ÞaÖ er: Fox Studio Intern Inc. 10200 St. Mon- ica Boulevard, Los Angeles City California. Þessi mynd, sem þú spyrO um og gerö er eftir sam- nefndu leikriti, Tennessee Willi- ams, kemur innan skamms i Stjörnubíó. Sennilega á þessu ári. Svolítið feit. Kæri Fálki. Mig langar til að skrifa þér nokkrar línur og vita hvort þú getur ekki hjálpað mér. Ég er skotin í strák sem ég þekki svo- lítið og við hittumst oft heima hjá einni vinkonu minni. Ég held að strákurinn sé ekkert skotinn í mér og ég hugsa að það sé af því að ég er svolítið feit. Hvað á ég að gera til að megra mig og til að gera strák- inn spenntan í mér. Með þökk fyrir svarið. Ó. Svar: „Eg er svolítiö feit“, segir þú 0 án þess aö útskýra þaö nánar. Þú segir ekki hvaö þú ert gömul, hvaö þú ert liá og livaö þú ert þung svo viö getum ekki séö hvaöa skilgreiningu þú leggur í „svolítiö feit“ en þaö getur veriö ansi breytilegt eftir einstaklingum. Yfirleitt er þaö þannig meö lcven- fólkiö aö þaO dregur bceöi úr aldri og eins fitu ef um hana er aö rœöa. Ef þér finnst þú of feit þá skaltu bara fara til læknis og leita ráöa lijá lionum varöandi fituna. Þegar þú ert búin aö koma þvl atriOi málsins í lag er ekki nema eitt aö gera: Þú verOur aO gera eitthvaö verulega spennandi svo áhugi stráksins á þér vakni. Svo vonum viö aö þér gangi allt aö óskum. BERNHARÐ LAXDAL KJÖRGARÐI AUGLÝSIR Tíxknkápnr ! Tízkuliattar! Aldrci nieira úrval en cinmitt nú OG SANNFÆRIST BERNHARÐ LAXDAL KJÖRGARÐI Sínii 14422 FÁLKINN 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.