Fálkinn


Fálkinn - 21.10.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.10.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á i blöðum og timaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist i, sent ókeypis heim. Þjóðviljinn 6. 3. Sendandi: A. Björnsson. Vísir 12 sept., Sendandi: Trausti Valsson. Heinisökn Finnlandsmeistaríinna * HAKA - KR. / | leika ;t l.auí>;mi;«is\elli í kvöld Uk 20.30. | Aðgaiigur: Slójka kr. öö stæSi kr. 33 hörn kr. HM Dómari: Magruis V. rétursson. Unuverðír: Baldur Þórðarsou, Otótar Xorðíjóið. j Komið tímaulega. forðist blðraftir. KNATTSPVRXURÁi) UKKJ.WÍKITt. j d Morgunblaðið ’63. Send.; Ólafur Eggertsson. VATNSLEYSI HINDRAÐI ÚTKOMU ÞJÚDVIUANS Þjóðviljinn 8. 9. ’63. Sendandi: H. V. Frjáls þjóð 31. 8. Sendandi: K. R. Predikarinn og piíkinn Góður er þá geng- inn er. Já, en ekki fyrr. Til sölu Skania Vabis vöruboll. 7 tonna incð amoksturs- tækjum, árg. '60. •^OTW^biIoiRrslrs GUÐMUNDAR flergÞórugötii 3. Stmar 1J032. 20070 Morgunblaðið 14. 9. Sendandi: Guðjón Jónsson. TVÆR húsmwSur f Bavetttr» ' Stóra-nretlandi, hafa verið iftcöMÞ r 'ar lll að talast-ekki vllí í eltt 6t>, UÚBmœSantar deíldu vcgua harn»-'v sinni, elna o(j tftt er um mseðtnv og Tyktaði detluööi' með þvi slT pær tóku að hárreíta hvor aðtta, buttl ])á að mannshfnuBur og up>. iíófust almonn slagsmöl. Vont húk ■Piæðnmar tvœr taiáflr hafa stotn j ag tli áflogaima. Alþýðublaðið 13. 9. Sendandi: B. V. m Bergvik er 70 lesta eikarbátur, byggður i Danmörku árið 1960. — M.B. Morgunblaðið 17. 9. Sendandi: R. Alfreðsson. DOIMIXII Ég er að velta því fyrir mér hvort það sé ekki vitleysa að velta málunum of mikið fyr- ir sér í stað þess að ganga bara hreint til verks. SS % ¥ I § Iðkid suitdí Stundlð skiði Simnr: tT-’iiu . 17 2«! .. IKUt j Leikskrá við landsleik Breta. Cend.; Björn H. Björnsson. l»að festust svo sem fleirl, en sem betur fer fyrír Fólksvagniim, var FÍB Laftdróv- í orlmi olrbl facltir huvca ctnndlHli Vikan 38. tbl. ’63. Sendandi: B. M. sá bezli Svo sem mönnum mun enn í fersku minni, þótti nokkuð sukksamt í Þjórsárdal um hvíta- sunnuna. Þessa sögu höfum við heyrt frá þessum landfrœga mannfagnaði. Tveir kunningjar, sem við getum kallað Pétur og Kristján hittust í Dalnum síðdegis á laugardag. Pétur spurði Kristján hvort hann hefði ekki tjald til umráða, og kvað Kristján svo vera. Pétur spurði, hvort hann mundi ekki geta fengið gist- ingu í tjaldinu og taldi hinn engin tormerki á slíku. Bað þá Pétur Kristján að ganga með sér spölkorn til að ná í farangur sinn. — Ert þú með mikinn farangur? spurði Kristján. — Nei, bara einn svefnpoka, en i honum eru fjórar flösk- ur af Genever og fjórar brauðsneiðar, og þessu vildi ég síð- ur tapa. Kristján þagði stundarkorn, en sagði síðan: — Heyrðu, hvað ertu að gera með allt þetta brauð? FÁLKINN .5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.