Fálkinn


Fálkinn - 25.11.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 25.11.1963, Blaðsíða 3
(ÍREIKAR: Með PQ-17 til Arkhangelsk. Jón Ormar Ormsson ræðir við Guðbjörn Guðjónsson, sem var háseti á einu hinna fáu skipa, sem komust heilu og höldnu frá Hvalfirði til Arkhangelsk árið 1942, í skipalestinni PQ—17. Þetta er fyrsta greinin af a. m. k. hremur, sem segir frá þessari örlagariku ferð og dvöl þeirra félaga i Rússlandi styrjaldarárin, þar sem ibúarnir börðust grimmilega um hvern brauðhleif. Fylgizt með frá byrjun.Sjá bls. 22 Litla stiílkan á Svanabílnum Sveinn Sæmundsson ræðir við Huldu Gunnarsdóttur verzlunarstjóra, sem var atvinnubílstjóri í Reykja- vik, er hún var 17 ára ............ Sjá bls. 20 Tyrkjaránið Kafli úr samnefndri bók eftir Jón Helgason, ritstjóra, sem kemur út eftir nokkra daga..... Sjá bls. 8 MK.IBt: Ég vil verða rík Islenzk uamansaea, eftir „Sigrúnu" .... Sjá bls. 18 Helgarfrí Síðari hluti smásögunnar, sem hófst i síðasta blaði Holdið er veikt Framhaldssagan eftir Raymond Radiguet. Kvikmynd, gerð eftir söRunni, verður sýnd í Kópavogsbíói, er sögunni lýkur í Fálkanum ........ Sjá bls. 16 Gluggi að götunni Síðasti hluti þessarar vinsælu framhaldssögu, eftir Lynne Raid Banks ................ Sjá bls. 26 ÞÆTTIK: Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vikunnar, Orklippu- safnið, heilsíðu krossgáta, kvikmyndaþáttur, mynda- sögur og maret fleira. Heimilistækjagetraunin okkar er að þessu sinni á blaðsíðu 10. IOICSIilA;\ : Blessaðar húsfreyjurnar eru stundum dálítið lang- orðar i simanum, þótt matartiminn sé kominn, eða svo telur Sigmund að minnsta kosti. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, HaÚveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuðl á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. niuAiA da<;ur er víðlesnasta blaS, sem gefið er út utan Reykjavíkur. BLAÐIÐ DAGUR, Akureyri. Áskriftasími 116 7. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER GULLSM LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.