Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 60

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 60
KVIKMYNDIR UM HÁTÍDARNAR Að ofan: Nýársmynd Austur- bæjarbíós er Lykillinn undir mottunni og þar fara með aðal- hlutverk Jac Lemmon, Shirley MacLaine og Fred Mac Murray. Til hægri og að neðan: Kópa- vogsbíó sýnir um jólin mynd um Helen Keller. Myndin verð- ur með íslenzkum texta. Að neðan til vinstri: Doris Day, Rock Hudson, og Tony Ran- dal leika í mynd Hafnarbíós: Reyndu aftur, elskan. er ekki að efa að þessi mynd mun hljóta miklar vinsældir eins og fyrri myndir Wilder, Jack Lemmon fer með eitt aðalhlutverkið í þessari mynd. Hann er í hópi beztu leikara vestan hafs og 1956 hlaut hann hin eftirsóttu Oscars-verðlaun. Munu margir minnast hans í myndinni Enginn er fullkom- inn. Auk þess að vera góður kvikmyndaleikari er hann sagð- ur kunna sæmilega á píanó. Shirley MacLaine fer einnig með stórt hlutverk í þessari mynd. Hún er ein af beztu leik- konum vestan hafs um þessar mundir og virðist vegur hennar fara mjög vaxandi. Af fyrrl myndum hennar getum við nefnt Umhverfis jörðina á 80 dögum og Can Can. Fred MacMurray er einnig með veigamikið hlutverk. Hann er okkur löngu kunnur leikari ekki hvað síst fyrir leik sinn í Disney myndum. Laugarásbíó verður með myndina Hatari, sem gerð er af Howard Hawks. Hawks er í hópi kunnustu leikstjóra vestan hafs og hef- Granger, en hann lék meðal annars í Nóru Salo- mons konungs, Stanley Baker, lék í The Cruel Sea og Pier Angeli en af hennar myndum má nefna Teresu. Hafnarbíó mun að þessu sinni sýna myndina Reyndu aftur, elskan. Jólamynd þeirra í fyrra var Koddahjal og naut hún mikilla vinsælda. Hér sjáum við aftur þá leikara er að henni stóðu, Rock Hudson, Doris Day og Tony Randal. Söguþráður þessarar myndar er eins og Kodda- hjals, léttur og skemmtilegur og því líklegt að hún muni njóta svipaðra vinsælda. Fleiri myndir með þessum skemmtiiegu leikur- um eru væntanlegar síðar. Austurbæjarbíó verður með tvær myndir yfir hátíðarnar. Jólamyndin er Conny verður ástfangin. Er hún ein af hinum svokölluðu Conny myndum en þær njóta mikilla vinsælda hjá yngri kynslóð- inni. Mun óþarfi að kynna það fxækar hér. Um nýárið verður tekin til sýningar myndin Lykillinn undir mottunni, sem gerð er af snillingn- um Billy Wilder. Wilder karlinn er okkur að góðu kunnur fyxúr myndirnar Enginn er fullkominn (Some Like It Hot) og Einn tveir þrír, sem sýndar voru í Tónabíó á þessu ári. Og þessi mynd Wilders virðist ekki vera verri en hinar. Fyrir þessa mynd sína hlaut hann Oscars- verðlaunin sem bezti kvikmyndaleikari ársins og myndin Oscars-verðlaun sem bezta kvikmynd árs- ins. Söguþráðurinn er fjörugur og skemmtilegur og 60 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.