Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 66

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 66
er merkið á hinum ¥jivtmntiertjs6r(cf>ur 66 FALKINN áfram, en leit í áttina til húss- ins til að sjá hvort ekki stæði einhver út í glugga til að veifa til mín, en þar stóð aldrei neinn. Það var sárkalt í bílnum, áð- ur en mótorinn hitnaði nægi- lega mikið til þess að ég gæti haft not af miðstöðinni, og ég kveið fyrir hinum langa akstri heim. Þess vegna var það kannske ekki undarlegt, að Johnny skyldi hafa svona sterk áhrif í fyrsta skipti sem ég hitti hann. Það sprakk nefnilega á einu dekkinu þegar ég var komin í nokkra fjarlægð frá heimili tengdamömmu. Og þannig at- vikaðist það að ég hitti Johnny. Eftir því sem ég bezt vissi, var ekkert verkstæði í nágrenn- inu, og ekki þorði ég að skipta sjálf um dekk, svo ég bara stóð ráðalaus á veginum og horfði á sprungna dekkið. Stuttu eftir stanzaði svo bíll fyrir aftan mig, án þess að ég hefði gefið ökumanninum nokk- urt merki um að ég væri hjálp- ar þurfi. Fyrst fann ég bara til ósegjanlegs léttis yfir því að einhver hefði viljað stoppa svona yfirleitt, en á eftir varð ég einkennilega töfruð af öku- manninum. Hvað það var, sem töfraði mig svona, get ég ekki sagt með vissu. Ef til vill voru það alvarlegu augun hans eða þá hinn fallegi munnur hans...... — Er eitthvað að bílnum? Ég benti með uppgjafarsvip á hjólið og sagði: — Sprungið! Hann sparkaði í dekkið. Það er nokkuð sem menn verða alltaf að gera til að sannfæra sjálfa sig um að hjólið sé eins loftlaust og það lítur út fyrir að vera. — Haldið þér að þér vilduð vera svo elskulegur að aka við á næsta verkstæði og biðja þá um að senda mann hingað til að hjálpa mér. Hann snéri sér við og leit rannsakandi á mig. Virti mig fyrir sér frá hverfli til ilja og ég skil ekki hvernig ég gat sætt mig við það og stað- ið kyrr. Hefði það verið ein- hver annar maður sem hefði starað svona rannsakandi á mig, hefði ég orðið öskuvond. En það átti eftir að koma í ljós að þetta var einmitt ein- kennandi við Johnny: hann verkaði alltaf öðruvísi á mig en aðrir. Þegar hann svo snéri sér við og hætti að horfa á mig fann ég ekki til neins léttis. Þvert GefjunaráklæSin breytast sífelll f litum og munzlrum, því ræður tízkan hverju sinni. junaráklæöi ÖLL AKLÆÐIN MÖLVARIN • NÝJUNG; ÖLL ÁKLÆÐIN ■mÖLVARIN Eilt breylist þó ekki, vöruvöndun verk- smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar. Alll þetta hefur hjálpað lil að gera Gefj- unaráklæðið vinsælasta húsgagnaáklæð- ið í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.