Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 68

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 68
□TTD DG BRLJÐLJR SÆKDNLJNGSINS Áki þuríti ekki lengi að bíða. Nokkru síðar komu Fáfnir og Sigurður Vikingur gegnum hliðið. „Er allt i lagi?“ spurði Áki og starði á vikinginn. „Auðvitað." svaraði Fáfnir. „Það er allt í lagi, er það ekki, Sigurður Víkingur?" „Hvað mér við- kemur,“ svaraði Sigurður. „Hvað varð um stúlkuna," spurði Fáfnir. „Hún er í herbergi sínu,“ svaraði Áki. „Hvað ætlið þið að gera við þennan Ottó af Arnarkastala?“ „Menn mínir hafa ekki getað yfirbugað hann.“ „Ég er viss um að vinum okkar vikingunum tekst það,“ sagði Fáfnir hlæ.iandi. „Látið okkur hafa vopnin og lokið hliðinu osr lyftið brúnni. Félagar hans gætu komið honum til h.iálpar.“ Áka var l.ióst að hann var að gefa sig vikingunum á vald. Hann var hins vegar svo áf.iáður að þóknast þeim, að hann gaf skipun um að verða við þessum óskum.... Ottó horfði á menn Áka rétta vopn sín hermönnum Sigurð- ar. Honum fannst það ekki skipta máli við hver.ia hann berðist. Það var úti um hann... og Áka líka. Hinn huglausi aðalsmaður hafði gert Norðmönnunum leikinn auðveldan. Sig- urður dró sverð sitt úr slíðrum. „Rekið þessa menn f EÖngin við hliðið,“ skipaði hann mönnum sínum. Áki snerl sér náfölur að Fáfni og sagði: „Þú lofaðir. Þú sagðir, að ailt væri í Iagi.“ Sigurður rak upp hrossahlátur. „Það er allt í lagi — NÚNA,“ sagði hann og skemmti sér konunglega. „Hélztu að við þyrft- um öll þessi vopn til að sigra einn mann?“ Hann sneri sér að Ottó. „Verðu þig,“ hrópaði hann og stökk fram. Andstæðingunum var það sameiginlegt, að þeir mátu báðir hugrekki mikils. Það var augl.ióst frá byriun, hvor myndi sigra. Ottó gat með naumindum vegna sársins í öxlinni borið af sér höggin og jafnve) það kostaði hann mikla fyrirhöfn. Það var aðeins spurning um tima... Sigurður greiddi þungt högg og Ottó féll á hnén, sverð hans var brotið. Sigurður lyfti vopni sínu til að greiða banahöggið. Ottó beið... eftir nokkrar mín- útur myndi öllu vera lokið. en höggið kom aldrei. Ottó heyrðl óp og sverðið féll úr hendi Sigurðar. 68 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.