Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÖIÐ óperusöÐgrarL ðlt fög hans (tamtaW 22) era ttú fyrlrliggjsndi Lög Eggeiti Ste- fáns Oí&t (<amt*li Ip) einnfg fyt- irliggjandi — Þegar kryptar em 3 plötar, ry'glr I dtnsplata ókryp ii. ;— Feiknn úrval af norskum Og sæmkura harmonlkup'ötum. IliíSfæialli. Notið tækifærlð. Kocm Ift s Gamaovionutio u Rykj»v(k ur. Þar vtrður fraœvegi* telt eíai t'l viðgerðar á gúmmiskó'ataadi (giimmillm Oj; gúroml) D i'ítsð er e'tir af n'ð-t'tki'm gámmlsólam Og bælum. Viðgerðir 3 steóilifum Og RÚmmhtigvélurn eodast lcugst O? cu ódýr>staf i ííúiumívinitustofu Reykjavf kur, L«ugav<*g 76 Pórarinn Kjartansson. Nýjá vérzlunin á Bræðraborgarstíg 18 b. hefir flestar nanðsynjavörur, svo sem: Mjólk, Brauð,. Kaffi, Sykur, SaJörliW, Tóbak, Steinolíu og fleira------Gsrlð svo vel og kyonið ýður verð og vörugæði áður en þér (eitlð kiup annars staðar. , Viiðiogarfylst Guðm. Guðjónsson & Go. Fasteignaskrifstafan á Grettisgötu 2. uppi, h:fir til töla smáar og stórar búseigair feé> í Rsykjavfk', byggingar- lóöi-. Ennig hút Og jarðcignir úti utn land Eignsskifti geta komið tll greina > Skri^tofutfmi f>á kl 2 til 6 e m hvern virkan dsg. Sími 786. Úthreiðið Alþýðublaðið, hvar sem þið eriið og hvert sem þið farið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'óm Halldórsson. Prcntsmiðj<sn Gutenherg Bdgár Rící Burrougks: Tarean snýr aítnr. að búa okkur undir að fara upp fjallið og ráðast á hina Ogurlegu borg". „Hafið þið séð fimmtfu hræðilega rcenn koma ofan ur IjÖllunum pg fara inn í skóginn, börnin góð?" spurði Tflrzan. ,- ,]i, Waziri", svaraði Busuli. „Þeir fóru seint í gær fram hjá okkur, þegar við vorum að snúa aítur þér til hjaipar. Þeir rötuðu ekki um skóginn. Við heyrðum tii þeirra löngu áður en við sáum þá, og vegna þess að við.'höfðum annað að gera, íórum víð inn í skóginn og létum þá fara fram hjá. Þeir vögguðu áfram á stuttum fótum, og sumir þeirra ráku niður handarbökin við og við eins og gorilla. Þeir voru víst íimmtíu ógurlegir hermenn, Waziri". Þegar Tarzan sagði þeim frá æfintýri sínu og gula malminum, var enginn því andvígur að fara á náttar- þeli til borgarinnar og flyija á brott eins mikið af gulli og þeir gátu borið. Þegar dimt var orðið, héldu því fimmtíu svartir hermenn 1 halarófu yfir sléttuna að bjarginu, er stóð utan við borgina. Ef það hefði verið erfitt að komast niður klettinn, þá sá Tarzan að enn effiðara eða ómögulegt mundi v.era að komast upp á hann með hermennina. Loksins tókst honum með miklum erfiðismunum að komast upp. Tiu spjót voiu fest saman og hann dró hvern hermanninn upp af öðrum. Jafnskjótt fylgdi hann þeira í fjárhirzluna, og tók hver tvö málmstykki á að gizka scxtíu pund hvort. ¦ ( Á miðnætti voru þeir allir komnir ofan af klettinum, en komi3 var undir morgun áður en þeir komust nið- Wr af íjallinu,! því byrðarnar íþyngdu þeim. Heimferðin gekk seint, því hermennirnir voru óvanir burði. En þeir héldu áfram möglunailaust og komu á þrítugastá íegi 1 land sitt. Þegar þangað var komið, leiddi Tarzan þá þvf nær í vestur í staðinn fyrir i suður, unz hann á þrítugasta og þriðja degi skipaði þeim að taka sig upp og fara heim, en skilja gullið eftir þar sem þeir höfðu skilið það eftir. „Orf þú, Waziri?" spurðu þeir. „Eg verð hérna 1 nokkra daga, börnin góð", svaraði hann. „Flýtið ykkur nd heim til kvenna ykkar og barna". Þegar þeir voru farnir, tók Tarzan tvo klumpá, stökk upp 1 trén og hljóp léttilega eftir þeim um tvö hundruð faðma, unz hann alt í einu kom að rjóðri, er hann rendí sér niður í. í miðju rjóðrinu var dálftil þúfa. Otal sinnum áður hafði Tarzan komið hér: Hingað korau engin villidýr skógarins. Hér var tryggur staður, þv( enginn maður komst gegnum þyknið. Apana þurfti ekki að óttast. Tarzan fór fimmtíu ferðir, áður en alt gullið var komið á einn stað í rjóðrinú. Því næst tók hann spað- an er hann forðum gróf" með kistu prófessors Archi- medes Q. Porters, á þessum sama stað. Spaðinn var geymdur í klofnu tré. Earzw-síguraar em beztir! Tarzan seldist upp á.rúmum mánuði. Hann er ná 1 endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað slður. Tarzan ismýir aftnr er i prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappfr. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt nióttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjavlk A.-V. Verið ekki of seinirl Bækurnar send'ar frftt gegn póstkröfu, séu minst 5 eintök pöntuð i einu. Sláið ykkur saman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.