Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞTÐUBLAÐIÐ t ■ i ;.'v ':;v ■ Nýja verzlunin á Bræðraborgarstíg 18 b. hefir fleitar nauðsynjavðrur, svo sem: Mjólk, Brauð, Kaífi, Sykur, Sasjörlikf, Tóbak, Steinollu og fleira. — Gsrlð svo vel og kynnið yður verð og vörugæði áður en þér tettlð ksup annars staðar. Virðiogarfylst Guðm. Guðjónsson & Co. Fasteignaskrifstofan á Grettisgötu 2. uppi, h:fir til tölu smáar og «tórar húielgnlr hér ( Reykjavík, byggingar- lóði-. E nnig hú> Og jarðeignir úti um land Eignsskiíti geta komið tll greitsa Skrii<tofutíml f'á kl 2 tii 6 e m hvern virkaa dsg. Slml 786. úperusöngvari. öll lög hans (tamtali 22) eru nú fyrirliggjandí Lög Eggettt Ste- fins-Oaar (tamtali 10) einnig fyr- irliggjandi — Þegar kryptar eiu 3 plötur, fylgir I dansplata ókryp ii. — Feiknt úrval af norakum og læntkum harmonlkup'ötum. Notið tækifaarid. Kom- lð » G'Jmu.ivisinutio u Reykjavlk ur. Þar verður (ramvegit «elt efni til viðgeiðar á gúmmiskóUtaaði (gúmmillm og gúmmi) Di itið er eftir af niðit-rkum gúmrnlsólum Og hælum. Viðgerðir a akóitlifum Og gúmint tigvélurn eadast lcngst O? eru ódýr.star i Gúmmfvinnnstofu Rejkjavíknr, Laugaveg 76 Pórnrinn Kjartansson. Úthreiðið Aiþýðubiaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariði Rítstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbj'órn Halldórsson, Prentiœiðjín Gutenberg Edgár Rics Burrougks: Tsfksii snýr at'tnr. að búa okkur undir að fara upp fjallið og ráðast á hina ógurlegu borg“. .Hafið þið séð fimmtíu hræðilega menn korna ofan úr Ijöllunum pg fara inn í skóginn, börnin góð?“ spurði Tlirzan. .Jj, Waziri", svaraði Busuli. »Þeir fóru seint í gær fram hjá okkur, þegar við vorum að snúa aftur þér til hjalpar. Þeir rötuðu ekki um skóginn. Við heyrðum til þeirra löngu áður en við sáum þá, og vegna þess að við ’höfðum annað að gera, fórum við inn í skóginn og Jétum þá fara fram hjá. Þeir vögguðu áfram á stuttum fótum, og sumir þeirra ráku niður handarbökin við og við eins og gorilla. Þeir voru víst fimmtfu ógurlegir hermenn, Waziri". Þegar Tarzan sagði þeim frá æfintýri sínu og gula malminum, var enginn því andvfgur að fara á náttar- þeli til borgarinnar og flytja á broit eins roikið af gulli og þeir gátu borið. Þegar dimt var orðið, héldu því fimmtfu svartir hermenn í halarófu yfir sléttuna að bjarginu, er stóð utan við borgina. Ef það hefði verið erfitt að komast niður klettinn, þá sá Tarzan að enn erfiðara eða ómögulegt mundi vera að komast upp á hann með hermennina. Loksins tókst honum með miklum erfiðismunum að komast upp. Tiu spjót voru fest saman og hann dró hvern hermanninn tipp af öðrum. Jafnskjótt fylgdi hann þeiin í íjárhirzluna, og tók liver tvö málmstykki á að gizka scxtfu pund hvort. • , Á miðnætti voru þeir allir komnir ofan af klettinum, en komið var undir morgun áður en þeir komust nið- \ir af íjailinu, því byrðarnar íþyngdu þeira. Heimferðin gekk seint, því hermennirnir voru óvanir burði. En þeir héldu áíram rriöglunarlaust og komu á þrítugasta 4egi í land sitt. Þegar þangað var komið, leiddi Tarzan þá þvf nær f vestur í staðinn fyrir í suður, unz hann á þrítugasta og þriðja degi skipaði þeim að taka síg upp og fara heim, en skilja gullið eftir þar sem þeir höfðu skilið það eftir. „Og þú, Waziri?" spurðu þeir. „Eg verð hérna f nokkra daga, börnin góð“, svaraði hann. „Flýtið ykkur nú heim til kvenna ykkar og barna". Þegar þeir voru farnir, tók Tarzan tvo klumpa, stökk upp f trén og hljóp léttilega eftir þeim um tvö hundruð faðma, unz hann alt í einu kom að rjóðri, er hann rendi sér niður f. í miðju rjóðrinu var dálítil þúfa. Ótal sinnum áður hafði Tarzan komið hér.' Hingað komu engin villidýr skógarins. Hér var tryggur staður, þvf enginn maður komst gegnum þyknið. Apana þuifti ekki að óltast. Tarzan fór fimmtíu ferðir, áður en alt gullið var komið á einn stað í rjóðrinu. Því næst tók hann spað- an er hann forðum grót með kistu prófessors Atchi- medes Q. Porters, á þessum sama stað. Spaðinn var geymdur í klofnu tré. Zarzas-sSpnar eru beztsr I ‘X’arasa.n seldist upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tnrziin snýr aftur er f prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjavlk A.v. Verið ekki of seinirl Bækurnar sendar frítt gegn póstkröfu, séu .minst 5 eintök pöntuð 1 einu. Sláið ykkur sanian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.