Alþýðublaðið - 29.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1922, Blaðsíða 1
1922 Fbatuðaginn 28. dntmber 30 c tölublað Hvað á að gera? Þegar rætt er um það, hvernlg eigi að fara að því, að bset* úr Búsnseðisleysinu og afleiðingum Iþess, verða mikia tkiftari skoðanlr *en þegar rætt er um, hvernlg áttacdið sé. Surair, en þelr eru ajá!fs»gt íáir, tlta. að btz\ sé að 'láta malið eiga sig; þí muoi það lnnan skamms lagast af ajálfu sé>. Þessa menn þarf ekki aðtaka tll greina; þeir era fyrst og freaist íálr og i annaa stað svo andiega Wicdir, að það eru litlar Ifkur til þess, sð- nokkur rök muni ganga i þa, því áð þeir k'unha ekki a5 sjá staðreyndir. S«y!dir þetsum möncum aadlsga é<u' þelr, sem balda, að ef einsfaklingar téu avattir til bygglnga og þejm að eins gert léttara fyrír með eín- hverjum, smáivllnunum á elnhuern hátt, þá muni þeir taka tií staifa '•frJlf ByfgJ* hver yfir tfp or þa tnuni smátt og smatt rakna fram úr vandræðunum Þetíi menn bagar blind triS á framtak eimtak iingains; sem stundum kaín að atafa ií því, að sjllfir séu þeir íramtakssamir, en þó er hitt o't«r, að þeir menn trúa faatast á þetta framtak, sém ÐDÍmt hafa af þvi sjáifir, en æpa að eins nm þið'i námunda. við framtaksmennina til þes3,, að reyna áð ná í eitthwíð af Ijómanum af þeim handa zjííí- um sér. En þsð, að menn geta orðið svona undarlega fastir í trénsi á þessa írsetíksnugaoynd, stafar af þvl, að þeim hefir ekki teklst að taka eltir taisvert merki- legu fyiirbrigði, sem einkum kcm- ur í IJós f þeisu eíni í þéttbýii, og er því vert að atbuga það nanar í þessa sambandi, Þegar péningavlðskiítl aukast, fara menn snaátt og smátt að venj ast þvi að geta fengið hvað sem vera skal fyrir þl Ef þá vantar mat, fara þeir tii matsala eða einhvers, sem htfir mat aflögu, og hafa ikifti á mat og penlng> tam við hann. Ews er um hvaða aðra þuiftarvöru sem vera ikal. Menn fara þvi að ætlaat til þes», að hvað eina té fyiir hendi af þvl, sem menn þuria; ef menn að elni faafi peninga, geti þeirað þvf gengið, hvenær sem vera skal, I téttbýli verður þetta til þets, að menn geta iagt fyiir sig eitt h vert aiveg sérstakt »tsrf, lem ef til vlil steadur ekki f neinu sam- bandi við Iífsþarrtr tjalfra þeirra Fyrir þetta ataif verða þeir að (i nóg fé tii þest að geta keypt lifs- nauðsynjar sfnar, sem aðrir verða að ijá um að til sév. Venjast ruenn svo af því, sem að mimta kotti faía'ircðendum i strjilbýli er , fifanauðiyn, að sji sjálfir fyiir hveVri þörf sinnt Þett* er stað reyad, og bún verður til þess, að framtak einstaklioganna bætir aldr ei tii hlitar úr breitl þeim, sem orðið hefir á hútnæði hér i bæa- um til dæmis. Éftir þennan étúrdúr má hverfa aftur að skoðanamun manna á þvf, hvernig úr húsnæðisböllna veiði bætt Er þi næst að minn- ast á það, að ýmsir álita að með reglugerðum og öðrum löggjafár- raðttörunum verði háfður nægi legur hemill á sflslðihgunum af ástandino, en að öðru leyti muni athaínir hint opinbera og einitak* iinga i stmeiningu hjilpast að þvi að bæta úr vöntunionl Þetta nálg ast mjög hlna réttu úrlausn, en þó gaeta þetiir menn ekki nægi iéga vel að þvi, að fyrirskipanir einar eru ekki pg munu aidrei verðá nægar tll þets að bæta úr iifsnauðsyn Eðlilegt lff gengur sinn gang, hvað sem allar reglur segja; þ'ær gagna að eins til stuðn ings um réttan gang, ef þsr eru rétt settar. Hásaleigulögin sýna BJarnargreifarnir eigs erlnoi til allra. Onðjón 6. Gnðjónss. Síml SOi. þetta œjög vel. Þið er enginn efi á þvf, að þau hafa gert' mik- lð gago, en mundu hafa gert mlklrt melra, ef þau hefðii alt at feaft stsðainfif &( 'ð'alitlum húiabyggihg ' um Meðan húsnæðið er of litið, finna þelr, sem hag geta haft af þvf, alt af' einhver ráð' til þeis að fara i kring um fýrirskipanirnir, þvi að ekki vatðar vltom, nema opp komist. Élns og ménn hafá getað faiið krlng um hús»!eigu~ lögih, munu þelr og geta farið • krisg um» sðrar reglur Þó eru slfkar ráðttafanir slt af betri en ek'kert, Ög er sjálfwgt að beita þeim, þegar ög þ?,r sem ekki er vol á öðru, sem betra er, að svo miblu leyti sem við vetðnr komlði, Þá er ein skoðunin eftlr enn, sd, að snjaliasta ríðlð tii að bæta úr húsnæðitleyiinu té að byggja svo margar ibúðir, að trygt té, að nægilegar margar ibuðir séa til fyrir það fólk, sem I bænum er. Þetsiri skoðan hafa fulltruar Jafnaðarmanná hér i BKjaratJóírn- inni Éaldíð fram og gert tilraun til þess að hrinda henni i fram- kvæmd, og hefir áfiur verið* sagt (ri þvi hér i blaðina. Þéisi skoð- nn héfir þfeð tii síns ágætlt, að hún geagur beint frámáh að mál- inu, hréintéga og krókaláust, með þvi að vilja byrja á þvi að nema bart orsökiná tll vandræðanna. En hver á að byggja og hveriu mikið á að byggja? Þessum sþnrn- ingum verður leitatt við að svará í næita blaði. Bapverksgjaf'ruar til Alþýðtihússifis. í gær unnu: Já'smn Sigurðs* son, Nýlendtig. 13, Guðm. 0. Guðmundisph, Þórsgðta 2, Jóa Gislaion, Njáisgöta 22, Gaðm. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.