Alþýðublaðið - 29.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1922, Blaðsíða 1
19312 Fostudaglno 28. dr Síœber 301 tölnbltð Hvað á að gera? Þsgar rætt er utn það, hverulg dgi að fara að þv(, að bxta úr rtiúsnKðisleyainu og afleiðingum iþess, verða mitda skiftari skoðanlr •en þegar rætt er um, hvernig áitaodið lé. Samir, en þrir eru ajálfsigt fáir, (l ta. að brzv. lé að láta málið eiga *ig; þi munl það lnnan ikanimi lagast af ijilfu sér. Þessa menn þarf ekki að taka tll greina; þeir eru fyrst og fremst fiir og I annan stað svo andiega blindir, að það eru litlar ilkur til þeis, að nokkur rök muni ganga á þa, þv( að þeir knnna ekki að sjí staðreyndir. Styldir þeisum möncum aadléga é>u þeír, sem halda, að ef einstakliogar séu hvattir til bygginga og þeim að eins gert Iéttara fyrir með ein- hverjam smáivllnanum á einhvern hátt, þi monl þeir taka til staifa og Byggja hvsr yfir iig, og þá muni smátt og smátt rakna f/arn d'r vandræðunum Þetsa menn bsgar btind trú á framtak eimtak lingtim, sem stundum kaun að stafa af þvl, að sjilfir séu þeir íramtakssamir, en þó er hitt olttr, að þeir menn trúa fastast á þetta íramtak, sem min&t hafa af þvi sjilfir, en æpa að eins um það i Himunda við framtaksmennina til þes3, að reyna að ná ( eltthvað af Ijómanurn af þeim handa zjálf- pm sér. En það, að mfnn geta orðið svona undarlega fastir i trúnni i þessa framtakshugmynd, stafar af þvf, að þeim hefir ekki teklst að taka eítir talsvert merki- legu fyrirbrigði, sem elnkum kem- ur í ljós ( þetsu efni ( þéttbýli, Og er þvi vert að athuga það ninar ( þessu sambtndi. Þegar peningaviðskiíti aukast, fara menn smátt og smátt að venj ast þvi að geta fesgið hvað aem vera skal fyrir þá. Ef þá vantar mat, fara þeir til matsala eða einhvers, sem hefir mat aflögu, og hafa ikifti á mat og pening* titn við hann. Ems er um hvaða aðra þuiftarvöru sem vera skal. Menn fara þvi að ætlaat til þeu, að hvað eina té fyrir hendi af þvf, aem menn þurla; ef menn að elns hafi peninga, geti þeir að þv( grngið, hvenær sem vera skai. £ þ éttbýli verflur þetta til þeis, að menn geta lagt fyrir aig eitt hvert aiveg' sérstakt itarf, tem ef til vlll stendor ekki ( neinu sam- bandi við lifsþarfir ijálfra þeirra Fyrir þetta starf verða þeir að fi nóg fé til þesi að geta keypt Kfs- ■ nauðsynjar slnar, sem aðrir verða j að ajá um að til lév. Venjaat menn svo af þv(, sem að mimta kótti húircðendum i strjllbýli er , lifsnauðiyn, að sji sjálfir fyiir hverri þörf sinnl Þetta er stað reynd, og hún verður til þess, að framtak einstaklioganna bætir aldr ei til hlitar úr breiti þeim, sem oröið hefir á húsnæði hér ( bæa- um til dæmis. Eftir þennan útúrdúr má hverfa aftur að akoðanamun manna á þvf, hvernig úr húsnæðisböllnu ve.ði bætt Er þá næst að minn- ast á það, að ýmsir álíta að með reglugerðum og öðrum löggjafar- ráðitöfunum verði hafður nægi iegur hemill á sflelðingunum af ástandinu, en að öðru ieyti muni athafnir hins opinbera og eimtak> iinga i simeiningu hjiipast að þv( að bæta úr vöntunicni Þetta nálg ast mjög hlna réttu úrlausn, en þó gæta þenir menn ekki nægi iega vel að þv(, að fyrirskipanir einar eru ekki og munu aldrei verða nægar til þeit að bæta úr Kfsnauðsyn Eðlilegt llf gengur sinn gang, hvað sem allar regiur segja; þær gagna að eins til atuðn ings urn réltan gang, ef þær eru rétt settar. Húsaleigulögin sýna Bjarnargreifarnlr elga erlndl tli allra. Gnðjón ó. Gnðjónss. Síml 20«. þetta mjög vel. Þsð er enginn efi á þvf, að þau hafa gert mik* lð gago, en mundu hafa gert mikln melra, ef þau hefðu alt af haft sísðainff af dálitlum húsabygging um Meðan húsnæðlð er of Iftið, finna þeir, sem hag geta halt af þvf, ait af einhver rið til þen að fara ( kring um fyririkipanirnar, þv( að ekki vatðar vltom, nema upp komlst. Efna og menn hafa getað farið krlng um hússleigu- lögln, mnnu þeir og gétá farið ■ kfíog um sðrar reglur Þó eru silkar ráðitafanir alt af betri en ebkert, Óg er sjálfasgt að beita þeim, þegar og þsr sem ekki ef völ i öðru, sem betra er, að svo mihlu leyti sem við verðnr komið. Þi er ein skoðunin eftir enn, sú, að snjallasta ráðlð tli að bæta úr húsnæðisleyiinu sé að byggja svo margar fbúðir, að trygt sé, að nægilegar margar (buðir séu til fyrir það fólk, sem ( bænum er. Þessari skoðun hafa fulltruar Jsfnaðarmanna hér ( bæjaratjórn- inni háldtð fram og gert tilraon til þess að hrinda henni ( fram- kvæmd, og hefir áður vef ið sagt frá þvf hér ( blaðinu. Þeisi sköð- nn hefir það tH s(ns ágætla, að hún geogur beint framan að mái- inu, hréinléga og krókalaast, méð þvi að vilja byrja á þvi að nema bnrt oraöklná tll vandræðanna. En hver á að byggja og hverau mikið á að byggja? Þessum sparn- ingum verður leita.it við að svaru á næsta blaði. til Alþýðuhússins. í gær unnu: Jóhann Sigurðs- son, Nýlendug. 13, Guðm. 0. Guðmundison, Þórsgöta 2, Jón Gslason, Njálsgötu 22, Gaðm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.