Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1964, Blaðsíða 38

Fálkinn - 26.10.1964, Blaðsíða 38
Ei heldur máninn , . . E'iamhaid aí bls. 35. — Ég verð að tala við þig, Andrew! Það er óskaplega áríð- andi. Hún var með öndina í háls- inum af geðshræringu. — Mamma og pabbi vita ekki að ég fór hingað. Þau fóru að finna John og Venetiu — og ég beið dálitla stund, þangað til ég þóttist örugg og þá keyrði ég hingað. / Andrew vissi vel að foreldr- ar Theu dvöldust oft lengi hjá John og konu hans, en ef þau kæmu heim fyrr en venjulega og ;æju að dóttir þeirra var á bak og burt gætu þau orðið mjög kvíðafull. Andrew hrukk- aði ennið. — Vertu ekki svona gremju- legur, sagði hún. — Hvað sem þú hefur ætlað að gera, þá verður þú að fresta því. Ég verð að tala við þig. Hann leiddi hana inn í húsið. Thea gekk rakleitt inr í skrif- stofu hans og að myndinni af Alice á skápnum. Hún tók upp myndina og virti hana fyrir sér. — Anurew, hvað veiztu í raun og veru um hana. Hún verður þér aðeins til óham- ingju. — Thea, hvaða kjánaskap- ur er nú þetta! Thea leit á hann, og þrjózka og hryggð spegluðust á and- liti hennar. — Það er eitthvað bogið við Alice Lang! Ég veit ekki hvað það er, en lögreglan veit eitt- hvað um hana. Hann kannaðist við þenn.— tón og vildi reyna að sefa hana. — Góða Thea, stilltu þig. Reyndu að minnsta kosti að segja skipulega, hvað hefur komið þér í slíkt uppnám. . Hún lét fallast niður í hæg- indastólinn. — í kvöld — um klukkan sjö, rétt fyrir matinn, kom van Wyk yfirlögregluþj ónn til'að tala við pabba og mömmu. Þau sendu mig út, en ég heyrði úti á veröndinni hvað þau voru að tala um. Ég heyrði að þau nefndu Alice Lang og hann spurði margra spurninga um hana. — Um Alice? Hvers vegna? Ég hitti van Wyk í dag og þá hvað? — eða einhvern úr henn- ar fjölskyldu, Hvenær þú hefð- ir stungið upp á að hún byggi á trúboðsstöðinni? Hvenær varð foreldrum mínum ljóst, að þú varst hrifinn af henni. Sem sagt allar mögulegar spurning- ar. Andrew fann blóðið þjóta fram í kinnarnar. Eins og þeir menn, sem sjaldan reiðast, reiddist hann mjög illa þegar það kom fyrir. — Hvernig vogar van Wyk sér að fara til trúboðsstöðvar- innar án þess að ég viti og fara að yfirheyra foreldra þína! Hann veit fullvel að Alice Lang kemur hingað í mínu boði. Og ef hann vill vita eitt- hvað um hana á hann að koma til mín. Hann hreytti út úr sér orðun- um í reiði, en innst inni fann hann til annars og meira en reiði. Hann fann líka til ólýsan- legrar hræðslu. Hvað var eigin- lega að gerast. JáíkiHH flwur út! Það var eins og við manninn mælt að I sömu andrá ók bíll lögreglunnar upp að húsinu og um. En áður en við höldum lengra vildi ég gjarnan vita, hvers vegna þér fóruð til trú- boðsstöðvarinnar og ónáðuðuð hjónin með spurningum um mál sem kom yður ekki skap- aðan hlut við. Van Wyk bandaði hendi. — Ég varð að gera skyldu mína. — Hvaða skyldu — viðvíkj- andi Alice Lang. — Ég er ekki í þeirri að- stöðu að geta upplýst neitt núna. Og það er tími til kom- inn að leggja af stað. Andrew hikaði við, en af hinni virðulegu og einbeittu framkomu lögreglustjórans skildi hann, að þýðingarlaust var að toga nokkuð upp úr honum. hinn þreklegi van Wyk steig út. Andrew svipti upp útidyr- unum. — Gangið í bæinn, lögreglu- stjóri. Það gleður mig að sjá yður. En van Wyk hugsaði með sér að hr. Miller væri nú ekkert ofsaglaður að sjá. Hann var alveg fjúkandi vondur. . Og þarna sat þá Thea litla, og roðnaði og fölnaði á víxl. — Mér finnst sjálfum ánægjulegt að geta komið, sagði hann hjartanlega. — Sam- talið frá Pretoriu kom í tæka tíð, svo að ég get slegizt 1 för með ykkur í kvöld. Ég er með tvo menn úti í bílnum. — Ágætt. Andrew kveikti sér í sígarettu óstyrkum fingr- minntumst við á hana. Hann veit allt um hana. Hún hristi gremjulega höfuð- ið. — Ekki eins mikið og hann þarf að vita. Hann lagði marg- ar spurningar fyrir pabba, en auðvitað gat pabbi lítið sagt honum. — Hvers konar spurningar? spurði Andrew og fann til nokkurs óróa, þótt hann reyndi að láta ekki á honum bera. — Hvort foreldrar mínir hefðu nokkurn tíma hitt hana? Hvort þau þekktu hana eitt- Hann hrópaði á þjóninn sinn og gaf honum skipanir. Þegar þeir stóðu við bílinn sagði hann: — Þakka þér fyrir að þú komst Thea. Það var hugul- samt af þér. En þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur. Þetta er áreiðanlega einhver misskiln- ingur. Thea steig upp í bílinn, en áður en hún setti bílinn í gang leit hún áhyggjufull á hann. — Ég vona það, Andrew. En gallinn er að þú þekkir. hana ekki. Þú þekkir Alice Lang alls ekki néitt. Hún hefur rétt fyrir sér, hugsaði Andrew, þegar hún. var farin af stað. Ég þekki alls ekki Alice — ekki á réttan hátt — ekki eins og ég þekki Theu. Ég veit alltaf hvað Thea ætlar að segja og gera og ég skil hvernig hún hugsar. En Alice? Svo lagði rannsóknarleiðang- urinn af stað, eftir að þeir höfðu borið saman bækur sínar og skipulagt herferðina gegn veiðiþjófunum. Framhald í næsta blaði. Ekki lengur tilviljun ... Þúsundir kvenna um heim- allan nota nú C. D. Indicator, sviss- neskt reikningstæki, sem reiknar út þá fáu daga í hverjum mán- uði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi 56 landa ráð- leggja C. D. Indicator fyrir heil- brigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barnseigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Sendið ef tirfarandi afklippu ásamt svarfrímerld til C.D. INDICATOR, deild 2. Pósthólf 1238, Reykjavík. Eg óslca eftir aö fá sendar upplýs- ingar yóar. Nafn ............................. Heimilisf....................... (Vinsamlegast sTcrifiö meO bókstj, 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.