Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1964, Blaðsíða 40

Fálkinn - 26.10.1964, Blaðsíða 40
Röndóttar peysur og einlitar - en þó m sama og uppskriftin 1. Peysan er prjónuð til skiptis með 4 ljósum umf. og 8 umf. dekkri. Allir stuðlar með dekkri litnum. 2. Allir stuðlar í dekkri lit, sem fer vel með aðallitnum. 3. Aðallitur peysunnar er t. d. gulur. Rendurnar eru yfir stuðli, 2 umf hvítar, 8 umf. gult, 2 umf. hvítt, 8 umf gult ★ 2 umf. hvítt, 8 umf. blátt, 2 umf. hvítt, 8 umf blátt, 2 umf. hvítt ★. Þegar prjónaðar hafa verið 8 (12) 16 (20) 24 umf. með raglanúrtöku eru rendurnar prjónaðar eins og frá ★—★. Allir stuðlar eru bláir. 4. Peysan er prjónuð til skiptis með 22 umf. dekkri og 2 umf. ljósum. Allir stuðlar eru ljósir. 5. Peysan er prjónuð til skiptis með 20 umf. Ijósari og 2 umf. dekkri. Allir stuðlar eru dökkir. 6. Raglan er að mestu prjónuð t. d. í millibláum lit, rend- urnar eru fyrir ofan stuðulinn: 10 umf. hvítt, 10 umf. milli- blátt, 10 umf. dökkblátt, 8 umf. hvítt, 8 umf. milliblátt, 8 umf. dökkblátt, 6 umf. hvítt, 6 umf. milliblátt, 6 umf. dökkblátt, 4 umf. hvítt, 4 umf. milliblátt, 4 umf. dökkblátt, 2 umf. hvitt, 40 FÁLK.I NN 1. Aður en krem er borið á er [irýst með þumlunum niður cftir miðju ennisins ©g nefinu hesrgi» vegna. 2. Byrjið neðst á hálsinum og berið kremið á með fingurgómunum með því að nudda í litla hringi. haldið þannig áfram upp að höku. 3. Frá höku er haldið áfram á sama hátt upp eftir kinnunum og með- fram munnvikjunum. Haldið hörundinu mjúku og hreinu Nœrið hörundið með nœringarkremi, er það heíur verið hreinsað vel. Meðíylgjandi myndaröð sýnir greini- lega hin réttu hand- tök, þegar hreinsi- eða nœringakrem er borið á hörundið. 5. Berið kremið lauslega á með fingurgómunum kringum augun. Byrjið að ofanverðu út til augnkrók- anna og síðan inn að nefi á ný. 6. Strjúkið upp eftir enn- inu frá augabrúnunum og síðan í smáhringi til hlið- anna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.