Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1964, Side 41

Fálkinn - 16.11.1964, Side 41
Prjónað barnateppi eða heklað Barnateppi á að útbúa úr mjúku garni og ljósum, mildum lit. Hér eru 2 gerðir af barnateppum, það prjónaða er úr gulu garni og það heklaða úr ljósbláu. Prjónaða teppið: Staerð: 55X70 cm. Efni: Nál. 300 g meðalgróft, mjúkt ullargarn. Prjónas nr. 5V2. 16 1. == 10 cm. Mynstrið: Mynstrið er deilanlegt með 8—f-4 1. 1. umf.: 4 sl. ★, 1 br., 2 sl., 1 br., 4 sl. Endurtekið frá ★ út umf. 2. umf.: 4 br., ★ 1 sl., slegið upp á prjóninn, 2 sl., bandið, sem slegið var upp á, dregið yfir 2 sl. lykkjurnar, 1 sl., 4 br. Endurtekið frá ★ út umf. 3. ufm.: = 1. umf. 4. umf.: = 2. umf. 5. umf.: = 1. umf. 6. umf.: = 2. umf. 7. umf.: 1 br., 2 sl., 1 br., ★ 4 sl., 1 br., 2 sl., 1 br. Endurtekið frá ★ út umf. 8. umf.: ★ 1 sl., slegið upp á prjóninn, 2 sl., bandið dregið yfir 2 sl. lykkjurnar, 1 sl. 4 br. Endurtekið frá ★ út umf. og endað með 1 si., slegið upp á prjóninn, 2 sl., bandið dregið yfir 2 sl. lykkjurnar, 1 sl. 9. umf.: = 7. umf. 10. umf.: = 8. umf. 11. umf. = 7. umf. 12. umf.: = 8. umf. Byrjað síðan 6 1. umf. Fitjið upp 88 1. og Framh. á bls. 39. FALKINN 41

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.