Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 42

Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 42
Utprjónaðar barnapeysur sóma sér ætíð vel. Hér á eftir fylgja nokkrar uppskriftir, auðvitað norskar, en Norð- menn eru einmitt auðþekktir á því hvað þeir klæðast faliegum peysum Drengjapeysa 8 og 10 ára Axlabreidd: 42 cm (44). Sídd: 48 cm (50). Ermalengd: 40 cm (40). Efni: 400 g blátt, 100 g rautt og 100 g hvítt frekar gróft ullargarn. Stór og lítill hringprj. nr. 3 og 3%. Sokkaprj. nr. 3 og 31/2. 25 1. á prj. nr. 3V2 = 10 cm. Bolur: Fitjið upp 140 (150) 1. með bláu garni á hringprj. nr. 3 og prjónið 5 cm brugðning (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3V2 og prjónað slétt, aukið út í 1. umf. svo 168 1. séu á. Prjónið fyrstu 2 umf. bláar, 1 umf. hvíta, 2 bláar, 2 rauðar, 2 bláar, 1 hvíta og prjónið síðan „lýsnar“ hvítar í bláan grunn eins og mynstrið sýnir. Þegar síddin er 38 (40) cm er gjálf mynsturröndin prjónuð. Endað á 6 umf. með bláu garni Felldar af 40 1. hvorum megin, Prjónuð 9 (10) cm breið brugðning sem kragi á 1. sem eftir eru. Fellt af. Ermar: Fitjið upp 38 1. með bláu garni á sokkaprj. nr. 3 og prjónuð 5 cm brugðning. Sett á prj. nr. 3V2 og prjón- að slétt. Aukið jafnt út í 1. umf. svo 50 1. séu á. Setjið merki við 2 1. á miðri undirerminni og aukið út um 1 1. hvorum megin við þessar 2 1. í 6. hverri Framh. á bls. 45. Efni: 200 g hvítt, 100 g blátt og 50 g rautt meðalgróft ullargarn. Prjónar nr. 2V> og 3. 24 1. á prj. nr. 3 = 10 cm. Brjóstvídd 70 cm. Sídd 36 cm. Erma- lengd: 29 cm. Bolur: Fitjið upp 150 1. með bláu garni á prj. nr. 2% og brugðning prjón- uð 12 umf. (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3 og prjónuð ein umf. slétt, aukið út svo 168 1. séu á. Rönd I. prjónuð, því næst hvítt sléttprjón, þar til síddin er um 28 cm. Þá er rönd 2 prjónuð, því næst 6 umf., 1 sl., 1 br. með bláu garni. Fellt af. Ermar: Fitjið upp 42 1. með bláu garni á prj. nr. 2V2, prjónuð 5 cm brugðning (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3 og prjónuð 1 umf. slétt, aukið út 42 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.