Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 48

Fálkinn - 12.04.1965, Blaðsíða 48
HUSI SMIÐUM BYGGINGAR ERU DÝRAR- TRYGGINGAR ÓDÝRAR. Hverjum húsbyggjanda er brýn nauðsyn að tryggja þau verðmæli er hann skapar; ennlremur ábyrgöina, sem hann stofnar til, meöan húsið er f byggingu. ALMENNAR TRYGGINGAR S PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 er, að hann henni til skemmt- unar tefldi við hana skák, og margsinnis bað hann mig að gjöra sama henni til gamans, sem ég og gerði.“ Lýsing þessi af háttum á heimili amtmanns sumarið 1722, sýnir vel, að allt virðist hafa farið með felldu. að minnsta kosti á yfirborðinu milli hjónaleysanna á Bessa stöðum, þó að amtmaður skirrð- ist við að fullnægja hæstarétt- ardóminum um hjónavígslu, sem honum hefur sennilega aldrei verið til skaps eða ætl- unar. En brátt bar meira til um hagi þeirra, er skipti al- gjörlega sköpum milli þeirra, svo örlög urðu grimm í atvik- um og ótíðindi urðu í full- komleika hins hryllilegasta. í kauptíð sumarið eftir bjóst Fuhrmann amtmaður til ferðar frá Bessastöðum, og þóttust menn kenna, að eitthvað ó- venjulegt stæði til um ferð hans. Hann sneri ferð sinni suður með sjó og stefndi til Grindavíkur, en þar var í þann mund verzlun talsverð og kaup- sigling. Segir ekki af ferð hans fremur. En hann kom aftur heim til Bessastaða með unga s' úlku danska, Karenu að nafni, dóttur Katrínar Hólms, ráðskonu sinnar. Eins og fyrr var sagt, bendir ferð og atvik í Nesferð Karen- ar til þess, að þau Fuhrmann og Karen hafi þekkzt áður en hann fór til íslands, því að annars hefði Katrín ekki lagt svo mikið upp úr því að Schwartzkopf næði ekki til landsins. Líklegt er, að eldri Hólm hafi hvatt amtmann til þess að fá dóttur sína til lands- ins, svo að hún þyrfti ekki að óttast, að amtmaður kvæntist Schwartzkopf. Enda kom það brátt á daginn, að hagur henn- ar gjörbreyttist, eftir að yngri Hólm var komin til landsins, enda gerðist alldátt með Karenu og Fuhrmanni amt- manni, sem nánar verður greint frá. Framh. í næsta blaði. • Stúlkan á gulu kápunni Framh. af bls. 29. Og þá varð henni aftur hugs- að til miðans með símanúmer- inu. Hún dró hann upp úr tösk- unni. Hún las númerið og báða upphafsstafina A. J. Sennilega hafði Alice Jackson sagt; „Við skulum hafa sam- banda seinna — hringdu ein- hvern tíma í mig!“ Og svo hafði hún fengið henni miðann. Loren valdi númerið, sem stóð á miðanum. Meðan hún beið, velti hún fyr- ir sér, hvernig hún ætti að af- saka sig við Alice Jackson — og um leið komast að, hvað hefði í raun og veru komið fyr- ir... Að lokum var tólinu við hinn endann lyft upp. Og síðan heyrði Loren ópers- ónulega rödd; „Þetta er á símstöðinni. Núm- erið, sem þér eruð að hringja i, er ekki í notkun." Loren lagði á og leit enn einu sinni á miðann. Kannski var þetta skakkt númer? Hún hringdi aftur, í þetta sinn hægt og varlega. Og enn heyrði hún ópersónu- legu röddina: „Númerið, sem þér eruð að hringja í, er ekki í notkun ...“ Framh. í næsta blaði. ~ Já ég veit aö Sg var kuldalegur viö yöur áöur en ekipiö aökk, en þegar ég skoöa yö ur betur, sé ég hversu émétst«öi-» lég þér eruöé*** 48 • Jámhaus'utn Framh. af bls. 17. Jón og Jónas: Nei, leikurinn fer allur fram á síldarplani. Við ákváðum að nota alltaf sama sviðið til að tefja ekki tímann. Við erum á móti svið- skiptingum. Gunnar Bjarnason gerði sviðið af mikilli snilld. Hann hefur komið fyrir á sviðinu öllu sem tilheyrir einu sjávarplássi: samkomu- húsi, kirkju og gömlum fisk- verkunarhúsum. Það liggur meira að segja bátur við bryggj- una, sem hefst og hnígur. Já, Gunnar á heiðurinn af þessu öllu saman. Fálkinn: Einhver nefndi þjóð- félagsádeilu . .. Jónas: Réttara kannski að segja, að þetta sé mynd af þjóð- lífinu sem slíku. Annars vil ég taka það fram, að þótt við höf- um fengið ýmsar hugmyndir fyrir austan, þá má ekki bendla neinar persónur á Norðfirði við persónurnar í leikritinu. Það væri alveg út í hött. Jón: Ég vil benda á, að sá sem barði saman lögin kann • ••••• Framh. á bls. 50. -Hvernig heldurðu mér færi að vera útstoppuö....? V\YJ X aö gefa- fera-. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.