Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 2
RÁ AKUREYRI EIGILSSTÖÐUM ÍSAFIRÐI VESTMANNAEYJUM FLYTJA FAXARNIR YÐUR SAMDÆGURS TIL ^ SKANDINAVIU „Ísaf|örður-Kaupmannahöfn" „Akureyn —Osló"... Þetta er engin fjarstæða, heldur nýmæli Flugfélagsins — sönnun þess að Flug- félag íslands er flugfélag allra íslendinga. Síðdegisferðir frá Reykjavík um Noreg til Kaupmanna- hafnar eru farnar þrisvar í viku. Nánari upplýsingar um ferðir og fargjöld veita ferðaskrifstofur og Flugfélagið. ___ * _____________MCELAlMDAIFt er flugfélag íslands FELtLA heytœtlan Síðasta sendingin a£ FELLA heytætlunum er nú tilbúin til afgreiðslu og eru enn örfáar vélar óseldar, fjögurra og sex snúningsstjörnu. FELLA heytætlan er mjög traustbyggð og leika allir hreyfihlutir hennar í kúlu- eða rúllulegum. Engir opnir hjöruliðir. FELLA hefur verið þrautprófuð hjá Verkfæranefnd ríkisins á Hvanneyri og er bændum ráðlagt að kynna sér umsögn nefndarinnar. FELLA heytætlan hjálpar yður bezt við öflun góðra heyja. Pantið strax. íll iPHl'l \\ f ÁRNI GESTSSDN, IJS Jj Ll XJ 1_J U HJ-liJLl VATNS5TÍG 3 - SÍMI 1-15-55

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.