Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 2
AKUREYRI EIGILSSTÖÐUM ISAFIRÐI VESTMANNAEYJUM FLYTJA FAXARNIR YÐUR SAMDÆGURS TIL „ísafjörður—Kaupmannahöfn" „Akureyri —Osló''... Þefta er engin fjarstaeða, heldur nýmaeli Flugfélagsins — sönnun þess að Flug- félag Islands er flugfélag allra íslendinga. Síðdegisferðir frá Reykjavík um Noreg til Kaupmanna- hafnar eru farnar þrisvar í viku. Nánari upplýsingar um ferðir 03 fargjöld veita ferðaskrifstofur og Flugfélagið. v/„/,/sí/s,y js/a////s„* — MC E DÆ! Ft er f I u g f é I a g íslands JF E Ij JL JL heytœtlan Síðasta sendingin af FELLA heytætlunum er nú tilbúin til afgreiðslu og eru enn örfáar vélar óseldar, fjögurra og sex snúningsstjörnu. FELLA heytætlan er mjög traustbyggð og lcika allir hreyfihlutir hennar í kúlu- eða rúllulegum. Engir opnir hjöruliðir. FELLA hefur verið þrautprófuð hjá Verkfæranefnd ríkisins á Hvanneyri og cr bændum ráðlagt að kynna sér umsögn nefndarinnar. FELLA heytætlan hjálpar yður bezt við öflun góðra heyja. Pantið strax. GLDBUS h.f. ÁRNI GE5TSBDN, VATNSSTÍG 3 - SÍMI 1-15-55

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.