Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 4
/ht£>AÍfdcWAÁUpi ¦&••-.; .-'"í — SEGÐU KÖRLUNUM AÐ VERA KLÁRUM, SEGIR ÞORSTEINN VIÐ VAKTMANNINN. ÞEIR KOMA HVER AF ÖÐRUM FRAM Á DEKKIÐ í GULU OLÍUSTÖKKUNUM. TVEIR HAFA FARIÐ UPP Á HVALBAKINN, OG VÉLSTJÓRARNIR TAKA SÉR STÖÐU VIÐ SPILIÐ. ÞORSTEINN HEFUR STJÓRNBORÐSHURÐINA í BRÚNNI OPNA í HÁLFA GÁTT, OG NCr KEMUR KALLIÐ: — LATIÐ FARA! ¦^~mm%m ..,;¦:¦¦,:::¦¦¦.,:.;, ¦¦¦¦¦-:¦:¦:::¦:-¦-:¦¦¦¦:¦. Þegar ég var smápolli dreymdi mig oft stóra kom- mandörbrú og hvíta húfu og marga borða á handleggjunum, og stundum í bíóhúsinu varð draumurinn að veruleika, og áður en maður vissi af voru stuttbuxurnar orðnar að stíf- pressuðum offíserabuxum og komið glansandi fínt kaskeiti á litla kollinn. Þessi gamli óska- draumur rifjaðist upp fyrir mér, þegar ég kom fyrst í brúna á Jóni Kjartanssyni og beið eftir, að skipstjórinn vakn- aði svo ég gæti stunið upp er- indnu: að fá að fara einn túr á veiðar. Tækin og dótaríið, sem svo mikið er af um borð á síldarbát í dag hverfa í stóru brúnni á Jóni Kjartanssyni, og rattið stendur á miðju gólfi eins og á Queen Mary. Á gólf- inu er renningur, sem hvergi sér kusk á, og maður getur hik- laust gengið um og látizt vera að hugsa þarna í lyftingunni á Jóni Kjartanssyni. Það er seytjándi júní og beS- ið eftir löndun á Norðfirði. Fullar lestir, en vantar þó tals- vert á, að hleðsla sé á skamm- dekk. Skipsskrokkurinn er dökkblár en keisinn, brúin og hvalbakurinn hvítmálað. í mat- ^Það eru hröð handtök vi'íí rimpið og skipstjórinn, Þor- steinn Gíslason tekur til hciuli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.