Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1965, Síða 24

Fálkinn - 19.07.1965, Síða 24
It/IORÐ, PYINiDINGAR OG SVARTI GALDLR ERL IVIEÐAL ÞEIRRA AÐFER9A SEIVI DLVALIER FORSETI, HIIMIM SAIMVIZKLLALSI LÆKNIR, NOTAR TIL AÐ HALDA HAITIBLLIll í JÁRNGREIPLIU, Y. Það var snemma morguns, arskránni átti Duvalier að ' r að höfuðborg Haiti, Port-au- draga sig til baka 15. maí, en Prince vaknaði úr sínum venju- nú krafðist hann að forseta- lega dofa við skothvelli og tímabil sitt yrði framlengt, og skelfingaróp. Síðan lágu fjögur enginn þorði að mótmæla því. lík í valnum. Hinir látnu höfðu ★ verið að fylgja tveimur yngstu börnum Duvalier forseta í „Faðir læknir“ eins og Du- skólánn. Einhverjir höfðu ætl- valier vill gjarnan láta kalla að að fremja barnsrán, en það sig, hefur andlit, sem er eins misheppnaðist. En þetta var og höggvið í stein. Augun á alvarleg viðvörun til forset- bak við hornspangagleraugun ans. Og hann svaraði með stara eins og krókódíll, og hann skelfilegu blóðbaði. er alltaf klæddur eins og hann Á fáum mínútum höfðu ver- sé að fara til jarðarfarar. Þeg- ið byggð virki í kring um bú- ar hann heilsar, segir hann stað forsetans. Einkaher hans sjaldnast aukatekið orð. og lögreglan, sem er kölluð Þögnin, sem hann sveipar Tonton Macoute (djöflarnir), sig, minnir undirmenn hans tóku þegar til starfa. Fjölda- stöðugt á, að hann er valdið, morð herjuðu nú á höfuðborg- Sem ber að óttast. Duvalier ina. Alls staðar heyrðust skot- hefur alla sína ævi lagt stund hvellir og blóðið flaut um göt- á Voodoo, hin óhugnanlegu trú- urnar, þar sem líkin lágu svo arbrögð Haiti-svertingjanna, og tímum skipti. Innan lítillar menn halda, að hann stundi stundar höfðu 65 lík verið flutt sjálfur svartagaldur. Hinir inn á eitt sjúkrahús borgar- frumstæðu íbúar Haiti telja að innar. Meðan á þessu stóð voru hann búi yfir dulrænum kröft- pólitískir fangar drepnir í fang- Um og þeir kalla hann faðir elsum og pyntingarstöðvum Guédé, sem er nafnið á andan- stjórnarinnar. Næstu tvo daga Um, sem á að heimsækja þá á notaði Duvalier forseti til hlit- dómsdegi. Þessi orðrómur hef- ar til þess að gera upp sakirn- ur gert það að verkum, að hÁ ar við ýmsa andstæðinga sína, hjátrúarfulla fólk lýtur honum í nafni barnsránstilraunarinn- með lotningu. ar. Þremur dögum síðar höfðu Taiti-eyjar eru þegar fullsetn- hundrað Haitibúar komizt inn ar_ Þær eru 27.750 km2 eða í erlend sendiráð í höfuðborg- um það bil fjórum smnum inni, sem pólitískir flóttamenn. minni en ísland, en þar eru Á þessum miskunnarlausu fjórar milljónir íbúa. 95% eru mannaveiðum sendi Duvalier negrar, hinir múlattar. Aðeins forseti einkaher sinn inn í örfáir kunna að lesa og skrifa, sendiráð Dóminíkanska lýð- flestir alveg menntunarlausir, veldisins, og lét húsrannsókn og venjuleg árslaun eru í fara þar fram. Þetta var algjört kringum 1000 kr. ísl., eða mikl- brot á alþjóðareglum, og Dóm- Um mun lægri en í nokkru öðru iníkanska lýðveldið, sem er landi hinnar rómönsku Amer- staðsett á austlægari tveimur jku. þiiðju hlutum eyjarinnar, mót- gá; sem hefur valdið á þess- mælti þegar í stað. Ríkis- um aumasta stað jarðar, er stjórnin þar setti forsetanum fæödur í sárustu fátækt. Hann úrslitakosti, og hersveitir tóku er fg0(jdur í Port-au-Prince ár- óðum að nálgast landamæri ið 1907 Hann tók læknapróf Haiti. Stríð virtist vera að árið 1934, Fyrsta verk hans skella á. Uti fyrir ströndinni sem læknis var, að hann tók lá amerískt flugvélamóðurskip af mikium móð þátt í barátt- með 200 hermenn innanborðs, unni gegn Franbóesíu, skæðum og á flugvellinum í Port-au- húðsjúkdómi, sem geysaði á Prince beið tilbúin flugvél til Haiti. í fyrstu koma hann fram að flytja forsetann og fjöl- gem gðður 0g gegn læknir. Það skyldu úr landi, ef þau neydd- hefði hann líka eflaust orðið ust til þess að flýja. ef hann hefði ekki lagt stund Bandaríkin skipuðu Dóminik- á galdrana, sem síðar áttu eít- anska lýðveldinu að sýna gætni, ir að verða mikill þáttur í lífi og Samband Ameríkuríkjanna hans. Á nóttunni sótti hann sendi sáttasemjara á staðinn. fundi hjá galdraprestum, og Þannig heppnaðist það í apríl vann sér brátt hylli í þeim fé- árið 1963 að forða yfirvofandi lagsskap. Duvalier sóttist nefni- stríði. En það kostaði mikið: lega ekki eingöngu eftir þessu Forseti Haiti hélt völdum. af vísindalegum áhuga, heldur Þessar blóðugu hreinsanir, hugsaði hann lengra fram í hápunktur sex ára ógnarstjórn- tímann. „Þegar ég verð forseti,“ ar, urðu aðeins aðvörun til sagði hann eitt sinn við göldr- andstæðinga hans. Eftir stjórn- óttan vin sinn, „skal Voodoo 24 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.